Fréttir (Síða 104)
Fyrirsagnalisti

Lóðir í Breiðamýri á Álftanesi
Íslandsbanki hefur auglýst til sölu byggingarrétt þriggja íbúðarþyrpinga á Álftanesi í Garðabæ. Breiðamýri er 10,9 ha. að stærð og er í eigu Garðabæjar og Íslandsbanka.
Lesa meira
,,Það þarf heilt þorp til að ala upp barn"
Hátt á þriðja hundrað manns mætti á fræðslukvöld um áhættuhegðun barna og unglinga og forvarnir sem var haldið í Sjálandsskóla þriðjudagskvöldið 21. janúar sl.
Lesa meira
Samráðsgátt um lýðræðisstefnu Garðabæjar
Nú er hafin vinna við endurskoðun lýðræðisstefnu Garðabæjar. Núverandi stefna er frá árinu 2010 en Garðabær var fyrsta sveitarfélagið á Íslandi til að samþykkja lýðræðisstefnu.
Lesa meira
Gul viðvörun til kl. 15 - yngri skólabörn sótt í skólann
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi.
Lesa meira
Mikil ánægja íbúa með þjónustu Garðabæjar
Garðabær lendir í fyrsta sæti þegar spurt er um ánægju með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2019 fram til byrjun árs 2020.
Lesa meira
Verkefni garðyrkjudeildar Garðabæjar
Garðyrkjudeild Garðabæjar hefur nóg að gera allt árið um kring. Nú í ársbyrjun er ekki úr vegi að gefa íbúum innsýn í starf deildarinnar og kanna hvað er framundan á komandi ári.
Lesa meira
VERUM SAMAN Á VAKTINNI - ,,Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“
VERUM SAMAN Á VAKTINNI - ,,Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“ er yfirskrift fræðslukvölds um áhættuhegðun barna og unglinga og forvarnir sem verður haldið þriðjudaginn 21. janúar nk. kl. 20:00-22:15 í hátíðarsal Sjálandsskóla við Löngulínu.
Lesa meira
Velsæld í Garðabæ
Garðabær og Capacent hafa gert með sér samning vegna verkefnisins Velsæld í Garðabæ. Garðabær er Heilsueflandi samfélag og tengist verkefnið því ásamt heimsmarkmiðunum.
Lesa meira
Þrautseigja á tímum breytinga
Guðrún Snorradóttir stjórnendaþjálfi hélt erindið Þrautseigja á tímum breytinga fyrir leikskólastjórnendur í vikunni.
Lesa meira
Gul veðurviðvörun - börnum fylgt í skólann þriðjudaginn 14. janúar
Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar 2020.
Lesa meira
Jólatré hirt um helgina 11.-12. janúar
Jólatré verða hirt í Garðabæ helgina 11.-12. janúar. Íbúar sem ætla að nýta sér þjónustuna eru beðnir um að ganga frá trénum út fyrir lóðamörk þannig að þau geti ekki fokið.
Lesa meira
Foreldrar/forráðamenn beðnir um að sækja börn yngri en 12 ára í lok skóladags
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna veðurs og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag fimmtudag 9. janúar 2020.
Lesa meira