Fréttir (Síða 103)
Fyrirsagnalisti

Rauð veðurviðvörun - föstudag 14. febrúar
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 -11 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til. English below.
Lesa meira
Frístundabíllinn keyrir í vetrarfríi
Frístundabíll Garðabæjar keyrir samkvæmt áætlun í næstu viku,17. - 21. febrúar í vetrarfríi grunnskóla í Garðabæ.
Lesa meira
Stjarnan í undanúrslitum
Stjarnan mætir Tindastól í Geysisbikar karla í körfubolta í kvöld kl. 20:15.
Lesa meira
Opið hús í Tónlistarskóla Garðabæjar á Degi tónlistarskólanna
Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega í Tónlistarskóla Garðabæjar líkt og í öðrum tónlistarskólum landsins. Í ár er haldið upp á daginn laugardaginn 8. febrúar nk.
Lesa meira
Vetrarhátíð - Safnanótt og Sundlauganótt í Garðabæ
Hin árlega Vetrarhátíð fer fram dagana 6.-9. febrúar nk. með þátttöku allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Garðabær tekur þátt með því að bjóða upp á dagskrá á Safnanótt föstudaginn 7. febrúar og einnig með þátttöku í Sundlauganótt sem er að þessu sinni haldin sunnudaginn 9. febrúar.
Lesa meira
Niðurstöður ytra mats í leikskólanum Hæðarbóli
Leikskólinn Hæðarból í Garðabæ var einn af fjórum leikskólum á landinu sem var valinn í ytri úttekt mennta- og menningarmálaráðuneytisins á síðasta ári.

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins fundaði með sóttvarnarlækni
Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins kom saman föstudaginn 31. janúar sl. að beiðni sóttvarnalæknis. Tilefni fundarins var samræming og skipulag viðbragða við kórónaveirunni (2019-nCoV).
Lesa meira
Framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg hefjast í sumar
Garðabær og Vegagerðin hafa gert með sér samning vegna framkvæmda við vegamót Hafnarfjarðarvegar við Vífilsstaðaveg og Lyngás.
Lesa meira
Upptakturinn - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna
Þriðja árið í röð gefst ungmennum úr Garðabæ tækifæri til að taka þátt í Upptaktinum. Skilafrestur hugmynda er til og með 21. febrúar nk.
Lesa meira
Nýjar leiðbeiningar fyrir hönnun á göngu- og hjólastígum
Nýjar leiðbeiningar hafa nú verið gefnar út með það að
markmiði að tryggja með samræmdum hætti örugga og greiða umferð hjólreiðamanna.

Vinsamlegast ekki fóðra fugla á opnum svæðum og göngustígum
Borið hefur á því í vetur að íbúar hafi borið brauðafganga og jafnvel matarafganga út á opin svæði og göngustíga í Garðabæ í þeim tilgangi að gefa fuglunum.
Lesa meira
Lóðir í Breiðamýri á Álftanesi
Íslandsbanki hefur auglýst til sölu byggingarrétt þriggja íbúðarþyrpinga á Álftanesi í Garðabæ. Breiðamýri er 10,9 ha. að stærð og er í eigu Garðabæjar og Íslandsbanka.
Lesa meira