Fréttir (Síða 109)
Fyrirsagnalisti

Samstarfssamningur GKG og Garðabæjar
Garðabær og Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs (GKG) skrifuðu undir samstarfssamning í lok september sl. um uppbyggingu félags- og íþróttamiðstöðvar GKG.
Lesa meira
Samstarfssamningur Garðabæjar og Skátafélagsins Vífils
Skátafélagið Vífill og Garðabær skrifuðu undir samstarfssamning í lok september sl. Samningurinn kveður á um gagnkvæmar skyldur samningsaðila um útfærslur á tómstundastarfi í Garðabæ.
Lesa meira
Vel heppnuð forvarnavika
Árleg forvarnavika Garðabæjar var haldin 9.-16. október og lauk í gær. Þema vikunnar í ár var heilsueflandi samvera og slagorð hennar var „Vinátta er fjársjóður - samvera og umhyggja“
Lesa meira
Lokað fyrir kalda vatnið í Melási kl. 13 fimmtudaginn 17. október
Vegna viðhaldsvinnu þarf að loka fyrir kalda vatnið í öllum húsum í Melási fimmtudaginn 17. október frá kl. 13 og fram eftir degi.

Ábendingar íbúa um fjárhagsáætlun
Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2020-2023.
Lesa meira
Nýtt leiðanet Strætó í mótun
Strætó óskar eftir þátttöku almennings í mótun nýs leiðanets. Miklar breytingar eru framundan í samgöngu- og skipulagsmálum höfuðborgarsvæðsins.
Lesa meira
Samþykktir bæjarstjórnar í skipulagsmálum
Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti þann 2. maí 2019 eftirfarandi deiliskipulagsáætlanir og deiliskipulagsbreytingar.

Velferð barna í Garðabæ
Verkefnið Velferð barna í Garðabæ hefur verið áberandi innan skóla, leikskóla og annarra félagasamtaka í Garðabæ síðan árið 2015. Verkefnið stuðlar að samvinnu allra skólastofnanna og íþrótta- og tómstundafélaga um heildstæða stefnu er varðar jafnrétti, kynheilbrigði og velferð barna.
Lesa meira
Forvarnavika Garðabæjar
Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 9.-16. október 2019. Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „vinátta er fjársjóður - samvera og umhyggja“. Boðið verður upp á fræðslu og viðburði þessu tengt fyrir foreldra og börn í Garðabæ.
Lesa meira
Þátttaka í notendaráði um málefni fatlaðs fólks
Auglýst er eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks hjá Garðabæ.
Lesa meira
Undirritun styrkja til náms í leikskólakennarafræðum
Önnur styrkúthlutun til nema í leikskólakennarafræðum fór fram á bæjarskrifstofum Garðabæjar þann 26. september síðastliðinn.
Lesa meira
Útikennsla við Vífilsstaðavatn
Umhverfisnefnd Garðabæjar hefur undanfarin 20 ár boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns.
Lesa meira