Fréttir (Síða 110)
Fyrirsagnalisti

Dale Carnegie námskeið fyrir ungmenni í Garðabæ
Garðabær er í samstarfi við Dale Carnegie um námskeið í haust fyrir ungt fólk á aldrinum 13-15 ára (8.-10. bekk) búsett í Garðabæ.
Lesa meira
Fjölsótt minjaganga um Garðahverfi
Fjölmennt var í lýðheilsu- og minjagöngu um Garðahverfi og Garðaholt sem haldin var á fögru haustkvöldi miðvikudaginn 25. september sl.
Lesa meira
PMTO foreldrafærninámskeið haldið í haust
PMTO (Parent Management Training) Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á fimmtudögum kl 16:30 – 18.30 í alls átta skipti haustið 2022.
Lesa meira
Nýr búsetukjarni við Unnargrund
Miðvikudaginn 25. september sl. var nýr búsetukjarni fyrir fatlað fólk í Garðabæ opnaður við Unnargrund. Um er að ræða búsetukjarna með sex einstaklingsíbúðum fyrir fatlað fólk.
Lesa meira
Lokað fyrir kalda vatnið á Arnarnesi föstudaginn 27. september
Vegna vinnu við stofnæð þarf að loka fyrir kalda vatnið á öllu Arnarnesi föstudaginn 27. september frá kl. 10 um morguninn og fram eftir degi.
Lesa meira
Bæjarskrifstofur loka kl. 12 föstudaginn 27. september
Vegna haustferðar starfsmanna verður bæjarskrifstofum Garðabæjar og þjónustuveri lokað kl. 12 í dag föstudaginn 27. september.
Lesa meira
Aflagning hitaveitubrunns við Bæjargil
Í dag, fimmtudaginn 26. september, verður byrjað að grafa við Bæjargil þar sem á að afleggja hitaveitubrunn sem er staðsettur á hringtorgi norðan við Bæjargilið.
Lesa meira
Hjólað til framtíðar í Samgönguviku
Samgönguvika var haldin 16.-22. september sl. og tók Garðabær að sjálfsögðu þátt í henni líkt og fyrri ár. Fjölmargir áhugaverðir viðburðir voru í bænum þessa daga en það sem stóð hæst var hjólaráðstefnan Hjólum til framtíðar sem haldin var föstudaginn 20. september.
Lesa meira
Heitavatnslaust á Álftanesi að hluta
Vegna tengingar á nýrri lögn verður heitavatnslaust í Breiðumýri, Asparholti og Birkiholti á Álftanesi mán. 23. september kl. 09:00-15:00. Álftaneslaug verður lokuð á meðan.
Lesa meira
Gengið umhverfis Bessastaðatjörn
Það var góð mæting í þriðju lýðheilsugönguna í september sem var farin miðvikudaginn 18. september sl. í rigningarveðri. Um 37 manns héldu í göngu um Álftanesið undir leiðsögn Einars Skúlasonar sem er í forsvari fyrir gönguhópinn Vesen og vergang og Wapp-gönguleiðsöguappið.
Lesa meira
Uppskeruhátíð skólagarðanna
Uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni var haldin laugardaginn 14. september sl. Boðið var upp á grillaðar pylsur til að fagna góðu starfi og viðurkenningarskjöl veitt fyrir þátttöku í skólagörðunum.
Lesa meira
Samgönguvika 16.-22. september
Garðabær tekur þátt líkt og fyrri ár í Samgönguviku sem verður haldin 16.-22. september nk. Fjölmargir áhugaverðir viðburðir verða haldnir á höfuðborgarsvæðinu þá daga, meðal annars í Garðabæ.
Lesa meira