Fréttir (Síða 111)
Fyrirsagnalisti

Ný hjólabraut
Ný hjólabraut hefur nú verið sett upp í efri Lundum, norðan við leikskólann Lundaból. Brautin er hluti af fyrirhuguðum framkvæmdum á svæðinu en þar er einnig áætlað að gera leiksvæði og bæta aðstöðu.
Lesa meira
Smáforrit fyrir byggingastjóra
Nú hefur verið sett upp smáforrit (app) ætlað byggingarstjórum til að gera eigin úttektir. Forritið einfaldar ferlið að senda úttektir sem hafa verið gerðar, inn í kerfi Garðabæjar og Mannvirkjastofnunar.
Lesa meira
Álftanes – staðan á endurnýjun lagna
Endurnýjun á stofnlögnum fyrir hita- og vatnsveitu stofnlögnum meðfram Suðurnesvegi, frá hringtorgi að Breiðumýri og þaðan að Birkiholti er nú í fullum gangi og var kynningarbréf sent til íbúa áður en framkvæmd hófst.
Lesa meira
Hjólum til framtíðar – Göngum'etta
Garðabær tekur þátt líkt og fyrri ár í Samgönguviku sem verður haldin 16.-22. september nk. Fjölmargir áhugaverðir viðburðir verða haldnir á höfuðborgarsvæðinu þá daga, meðal annars í Garðabæ þar sem hjólaráðstefnan Hjólum til framtíðar verður haldin föstudaginn 20. september nk.

Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga
Jafnréttisstofa, í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og Garðabæ, hélt landsfund um jafnréttismál sveitarfélaga dagana 4.-5. september sl.
Lesa meira
,,Göngum í skólann" sett í Hofsstaðaskóla
,,Göngum í skólann" átaksverkefnið var sett í Hofsstaðaskóla að morgni miðvikudagsins 4. september sl. að viðstöddum góðum gestum ásamt öllum nemendum á sal skólans.
Lesa meira
Góð mæting í fyrstu lýðheilsugöngu haustsins
Erla Bil Bjarnardóttir leiddi gönguna og stoppað var við Maríuhella, Námuna í Urriðakotshrauni og gengið upp eftir hrauntröðinni í Urriðakotshrauni
Lesa meira
Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús
Miðvikudaginn 28. ágúst mætti fyrsti steypubíllinn á svæðið og hafist var handa við að steypa sökkul undir fyrsta útvegginn í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri.
Lesa meira
Lýðheilsugöngur í september
Garðabær tekur þátt í verkefni Ferðafélags Íslands um lýðheilsugöngur alla miðvikudaga í september.
Lesa meira
Landsfundur um jafnréttismál haldinn í Garðabæ
Jafnréttisstofa í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og Garðabæ heldur landsfund um jafnréttismál sveitarfélaga dagana 4.-5. september 2019.
Lesa meira
Sundfatavindur í Álftaneslaug
Fyrsta verkefnið sem kosið var áfram í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær er orðið að veruleika. Sundfatavindur í sundlaugina á Álftanesi eru nú komnar upp.
Lesa meira
Samstarfssamningur við Stjörnuna
Þann 2. júlí síðastliðinn samþykkti meirihluti bæjarráðs að endurnýja samstarfssamning milli Garðabæjar og UMF Stjörnunnar og var samningurinn undirritaður þann 15. ágúst sl.
Lesa meira