Fréttir (Síða 112)
Fyrirsagnalisti

Opið hús á Bessastöðum á Menningarnótt frá 13-16
Laugardaginn, 24. ágúst kl.13-16, verður forsetasetrið að Bessastöðum opið almenningi sem liður í Menningarnótt 2019.
Lesa meira
Nýr skólastjóri Hofsstaðaskóla
Hafdís Bára Kristmundsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Hofsstaðaskóla
Lesa meira
Aflagning hitaveitubrunna
Veitur eru þessa dagana að fara hefja framkvæmdir við að afleggja hættulega hitaveitubrunna í Garðabæ.
Lesa meira
Upphaf skólastarfs
Skólasetning grunnskóla í Garðabæ verður föstudaginn 23. ágúst nk. Í vetur verða um 2500 nemendur í 1.-10. bekk í öllum grunnskólum Garðabæjar
Lesa meira
Skólabíll úr Urriðaholti
Skólabíll verður í boði úr Urriðaholti fyrir þau börn sem fara í grunnskóla í Garðabæ annan en Urriðaholtsskóla.
Lesa meira
Truflun á umferð í Gilsbúð og Hnoðraholtsbraut
Í dag, þriðjudaginn 20. ágúst verður truflun á umferð í Gilsbúð og Hnoðraholtsbraut vegna lagningu ljósleiðara. Sjá nánari staðsetningu á korti.
Lesa meira
Vinna við malbikun
Í dag, þriðjudaginn 20. ágúst mun Loftorka vinna við malbikun í Kjarrmóum, frá gatnamótasvæði við Lyngmóa að Kjarrmóum nr.50 , ef veður leyfir.
Lesa meira
Kaldavatnslaust í Hlíðarbyggð og Brekkubyggð
Vegna bilunar þurfti að loka fyrir rennsli kalda vatnsins í allri Hlíðarbyggð og Brekkubyggð mánudaginn 19. ágúst. Lokunin verður fram eftir degi.
Lesa meira
Yfirlagnir gatna næstu daga
Næstu daga mun Loftorka vinna við malbikun í nokkrum götum í Garðabæ ef veður leyfir.
Lesa meira
Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2019
Eigendur sjö lóða íbúðarhúsnæðis fengu afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir 2019, við athöfn á Garðatorgi miðvikudaginn 14. ágúst. Viðurkenningu fyrir snyrtilega lóð fyrirtækis og stofnana fékk Hlið, Fischerman‘s village og snyrtilegasta gatan var Fagrahæð.
Lesa meira
Hinsegin dagar
Fimmtudaginn 15. ágúst fagnaði starfsfólk bæjarskrifstofu Garðabæjar fjölbreytileikanum og klæddi sig í liti regnbogans.
Lesa meira
Sunnudagsopnun í Króki
Krókur á Garðaholti er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar. Síðustu tækifæri til að heimsækja Krók í sumar er 18. og 25. ágúst nk.
Lesa meira