Fréttir (Síða 113)
Fyrirsagnalisti

Sunnudagsopnun í Króki
Krókur á Garðaholti er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar. Síðustu tækifæri til að heimsækja Krók í sumar er 18. og 25. ágúst nk.
Lesa meira
Fundir bæjarstjórnar eru opnir almenningi
Fundir bæjarstjórnar Garðabæjar eru fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar og hefjast kl. 17. Fundir bæjarstjórnar eru haldnir í Sveinatungu, fundarsal bæjarstjórnar á Garðatorgi 7, og eru öllum opnir.
Lesa meira
Malbiksviðgerðir á Lindarflöt 15. og 16. ágúst
Á morgun, fimmtudaginn 15. ágúst mun Loftorka vinna við að fræsa upp malbik á Lindarflöt. Byrjað verður um klukkan 11 og unnið fram eftir degi.
Lesa meira
Hvalreki á Álftanesi
Á þriðjudaginn sl. fékk Sigurður Hafliðason, forstöðumaður þjónustumiðstöðvar í Garðabæ hringingu frá lögreglu um að hvalreki væri á Álftanesi. Starfsmenn Garðabæjar fóru á snemma á miðvikudeginum að skoða aðstæður og mátu þær þannig að hægt væri að draga hvalinn á flot á flóði.
Lesa meira
Frístund eftir skóla fyrir börn með sérþarfir
Frístund fyrir börn með sérþarfir í 5. til 10. bekk við grunnskóla í Garðabæ sem eiga lögheimili í Garðabæ, verður til húsa í Garðaskóla við Vífilsstaðaveg frá hausti 2019.
Lesa meira
Álftaneslaug lokuð 12.-18. ágúst
Álftaneslaug verður lokuð dagana 12.-18. ágúst 2019 vegna þrifa og árlegs viðhalds
Lesa meira
Nýjir strandblakvellir í Bæjargarðinum
Þrír nýjir strandblakvellir eru komnir í notkun í Bæjargarði Garðabæjar sunnan við Ásgarð.
Lesa meira
Framkvæmdir á skólalóð Flataskóla
Framkvæmdir við endurgerð austurlóðar Flataskóla standa nú yfir. Unnið er að hjáleið meðfram vinnusvæðinu þar sem hægt verður að ganga.
Lesa meira
Lokahátíð skapandi sumarstarfs
Lokahátíð skapandi sumarstarfs í Garðabæ var haldin fimmtudaginn 25. júlí sl. á Garðatorgi.
Lesa meira
Endurnýjun lagna á Álftanesi
Fyrirhuguð er endurnýjun stofnlagna fyrir hita- og vatnsveitu á Álftanesi. Lagnirnar sem um ræðir liggja meðfram Suðurnesvegi, frá hringtorgi að Breiðamýri og þaðan að Birkiholti.
Lesa meira
GKG fagnaði tveimur Íslandsmeistaratitlum
Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs fagnaði tvöföldum sigri, í kvenna- og karlaflokki í 1. deild, á Íslandsmeistaramóti golfklúbba um helgina.
Lesa meira
Aðgerðaáætlun gegn hávaða í kynningu
Drög að aðgerðaáætlun Garðabæjar gegn hávaða árin 2018-2023 er kynnt hér á vef Garðabæjar og bæjarbúum og öðrum hagsmunaðilum er gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir við áætlunina á meðan á kynningu stendur í 4 vikur eða til 27. ágúst 2019.
Lesa meira