Fréttir (Síða 113)

Fyrirsagnalisti

Opið hús í Króki

15. ágú. 2019 : Sunnudagsopnun í Króki

Krókur á Garðaholti er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar. Síðustu tækifæri til að heimsækja Krók í sumar er 18. og 25. ágúst nk. 

Lesa meira
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

15. ágú. 2019 : Fundir bæjarstjórnar eru opnir almenningi

Fundir bæjarstjórnar Garðabæjar eru fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar og hefjast kl. 17. Fundir bæjarstjórnar eru haldnir í Sveinatungu, fundarsal bæjarstjórnar á Garðatorgi 7, og eru öllum opnir.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

14. ágú. 2019 : Malbiksviðgerðir á Lindarflöt 15. og 16. ágúst

Á morgun, fimmtudaginn 15. ágúst mun Loftorka vinna við að fræsa upp malbik á Lindarflöt. Byrjað verður um klukkan 11 og unnið fram eftir degi.

Lesa meira
Hvalreki á Álftanesi

9. ágú. 2019 : Hvalreki á Álftanesi

Á þriðjudaginn sl. fékk Sigurður Hafliðason, forstöðumaður þjónustumiðstöðvar í Garðabæ hringingu frá lögreglu um að hvalreki væri á Álftanesi. Starfsmenn Garðabæjar fóru á snemma á miðvikudeginum að skoða aðstæður og mátu þær þannig að hægt væri að draga hvalinn á flot á flóði.

Lesa meira
Innritun í grunnskóla

7. ágú. 2019 : Frístund eftir skóla fyrir börn með sérþarfir

Frístund fyrir börn með sérþarfir í 5. til 10. bekk við grunnskóla í Garðabæ sem eiga lögheimili í Garðabæ, verður til húsa í Garðaskóla við Vífilsstaðaveg frá hausti 2019. 

Lesa meira

7. ágú. 2019 : Álftaneslaug lokuð 12.-18. ágúst

Álftaneslaug verður lokuð dagana 12.-18. ágúst 2019 vegna þrifa og árlegs viðhalds

Lesa meira
Strandblakvellir í Bæjargarði

2. ágú. 2019 : Nýjir strandblakvellir í Bæjargarðinum

Þrír nýjir strandblakvellir eru komnir í notkun í Bæjargarði Garðabæjar sunnan við Ásgarð.

Lesa meira
Endurbætur á lóð Flataskóla - framkvæmdasvæði

2. ágú. 2019 : Framkvæmdir á skólalóð Flataskóla

Framkvæmdir við endurgerð austurlóðar Flataskóla standa nú yfir. Unnið er að hjáleið meðfram vinnusvæðinu þar sem hægt verður að ganga.

Lesa meira
Lokahátíð skapandi sumarstarfa

2. ágú. 2019 : Lokahátíð skapandi sumarstarfs

Lokahátíð skapandi sumarstarfs í Garðabæ var haldin fimmtudaginn 25. júlí sl. á Garðatorgi.

Lesa meira
Endurnýjun lagna á Álftanesi

31. júl. 2019 : Endurnýjun lagna á Álftanesi

Fyrirhuguð er endurnýjun stofnlagna fyrir hita- og vatnsveitu á Álftanesi. Lagnirnar sem um ræðir liggja meðfram Suðurnesvegi, frá hringtorgi að Breiðamýri og þaðan að Birkiholti.

Lesa meira
Íslandsmeistarar GKG - kvenna- og karlalið

30. júl. 2019 : GKG fagnaði tveimur Íslandsmeistaratitlum

Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs fagnaði tvöföldum sigri, í kvenna- og karlaflokki í 1. deild, á Íslandsmeistaramóti golfklúbba um helgina.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

30. júl. 2019 : Aðgerðaáætlun gegn hávaða í kynningu

Drög að aðgerðaáætlun Garðabæjar gegn hávaða árin 2018-2023 er kynnt hér á vef Garðabæjar og bæjarbúum og öðrum hagsmunaðilum er gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir við áætlunina á meðan á kynningu stendur í 4 vikur eða til 27. ágúst 2019.

Lesa meira
Síða 113 af 549