Fréttir (Síða 114)
Fyrirsagnalisti

Stjörnustrákar unnu Gothia Cup
Strákarnir í U-15 ára knattspyrnuliði Stjörnunnar unnu Gothia Cup sem er eitt stærsta ungmennamót í heimi.
Lesa meira
Endurbætur á leiksvæðum á Álftanesi
Undanfarin ár hefur verið unnið að margvíslegum endurbótum á opnum leiksvæðum á Álftanesi.
Lesa meira
Sms skilaboð til íbúa
Í sumar hefur Garðabær tekið í notkun nýtt kerfi sem býður upp á að senda sms skilaboð til íbúa í ákveðnum götum og hverfum bæjarins.
Lesa meira
Rafmagnslaust á svæði HS veitna aðfaranótt fimmtudags
Vegna vinnu við háspennustreng verður rafmagnslaust um tíma á svæði HS veitna í Garðabæ, fyrir sunnan Hraunsholtslæk, frá kl. 1 aðfaranótt fimmtudagsins 25. júlí.
Lesa meira
360°myndir af sundlaugum Garðabæjar
Nú er hægt að skoða nýjar 360°myndir af sundlaugum Garðabæjar, þ.e. útisvæðunum við Álftaneslaug og Ásgarðslaug.
Lesa meira
Gönguleiðir í Garðabæ eru í Wapp-inu
Frá árinu 2016 hafa Garðabær og Wapp (Walking app) verið í samstarfi um birtingu gönguleiða eða svokallaðra söguleiða auk hreyfileiða, þ.e. hjóla- og hlaupaleiða, í Garðabæ í leiðsagnarappinu Wappinu.
Lesa meira
Lokahátíð skapandi sumarstarfa framundan
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Garðabæ verður haldin þann 25. júlí næstkomandi milli kl 17-20 á Garðatorgi 7.
Lesa meira
Gjöf til leikskólabarna
Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur kom við á bæjarskrifstofum Garðabæjar með þjálfunarefni sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi.
Lesa meira
Skapandi sumarstörf í Garðabæ
Skapandi sumarstörf eru nú komin vel af stað og starfið um það bil hálfnað. Í skapandi sumarstörfum gefst ungu og hæfileikaríku fólki að vinna að sínum eigin skapandi verkefnum yfir sumartímann.
Lesa meira
Dugleg ungmenni í vinnuskólanum
Yfir 500 ungmenni á aldrinum 13-16 ára stunda störf í Vinnuskóla Garðabæjar í sumar. Vinnuskólinn fór af stað í byrjun júní þegar 28 flokkstjórar sumarsins hófu störf.
Lesa meira
Vatnsveitan í Garðabæ – helstu upplýsingar
Vatnsveita Garðabæjar fær vatn frá Kópavogsbæ og kemur vatnið frá borholum í landi Vatnsendakrika í Heiðmörk.
Lesa meira
Snyrtilegar lóðir 2019
Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2019. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu.
Lesa meira