Fréttir (Síða 156)
Fyrirsagnalisti

Bíó í bókasafninu í páskafríinu

Garðabær kaupir land Vífilsstaða

Sigríður Sigurjónsdóttir er nýr forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands
?Sigríður Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Hönnunarsafns Íslands. Sigríður tekur til starfa í Hönnunarsafninu í lok apríl þar sem hún tekur við af Hörpu Þórsdóttur sem nýverið var skipuð safnstjóri Listasafns Íslands.
Lesa meira
Vel sóttur fundur um miðsvæði
Íbúafundur um miðsvæði Álftaness sem haldinn var fimmtudaginn 12. janúar var vel sóttur og er greinilegt að Álftnesingar hafa mikinn áhuga á sínu nærumhverfi.
Lesa meira
Heitavatnslaust á Álftanesi og í Prýðahverfi föstudaginn 31. mars frá kl. 9-17

Ný hjólabraut tekin í notkun
Það var líf og fjör á nýju hjólabrautinni sem er á skólasvæðinu milli Garðaskóla og Flataskóla þegar brautin var formlega tekin í notkun fimmtudaginn 30. mars í sólskinsveðri.
Lesa meira
Sumarstörf fyrir ungmenni - umsóknarfrestur til og með 1. apríl

Faghópur um skapandi leikskólastarf heimsótti Akra

Hönnunarsafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Tilraunaverkefni um uppsetningu á öryggismyndavélum
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar, þriðjudaginn 21. mars sl., var samþykkt að fela bæjarstjóra, í samstarfi við lögreglu og Neyðarlínu, að undirbúa, sem tilraunaverkefni, uppsetningu á öryggismyndavélum á hringtorgi á Álftanesi, við Bessastaðaafleggjara.
Lesa meira