Fréttir (Síða 157)
Fyrirsagnalisti

Samstarfssamningur við Skógræktarfélag Garðabæjar undirritaður
Gunnar Einarsson bæjarstjóri undirritaði samstarfssamning við Skógræktarfélag Garðabæjar í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.
Lesa meira
Afmælistónleikar blásarasveita Tónlistarskóla Garðabæjar
Í tilefni af 50 ára starfsafmæli blásarasveita Tónlistarskóla Garðabæjar halda þær afmælistónleika í Vídalínskirkju laugardaginn 18. mars kl. 16.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla
Auglýst er eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla í Garðabæ
Lesa meira

Traust fjárhagsstaða Garðabæjar
Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2016 lýsir sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins en rekstrarafgangur er hærri en áætlun gerði ráð fyrir
Lesa meira

Rannsókn í Jónshúsi og Ísafold vegna aldurstengdar vöðvarýrnunar og færnitaps
Auglýst er eftir þátttakendum, 70 ára og eldri, í rannsókn vegna aldurstengdar vöðvarýrnunar og færnitaps.
Lesa meira

Endurheimt votlendis við Kasthúsatjörn
Framkvæmd við endurheimt votlendis á Álftanesi milli Kasthúsatjarnar og Jörvavegar er lokið. Umhverfisstjóri Garðabæjar undirbjó verkefnið í samráði við Landgræðsluna og verktakafyrirtækið Loftorka sá um framkvæmdina með því að flytja mold frá efnislager til að fylla uppí framræsluskurði á svæðinu.
Lesa meira
Kynningar í grunnskólum vegna innritunar nemenda næsta haust
Framundan eru árlegar kynningar grunnskóla í Garðabæ þar sem forráðamönnum nýrra nemenda er boðið í heimsókn til að kynna sér starfssemi skólanna.
Lesa meira

Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri
Nýverið var auglýst eftir umsóknum um sumarstörf hjá Garðabæ fyrir ungmenni 17 ára og eldri.
Lesa meira

Skemmtilegur söngleikur í FG
Leikfélagið Verðandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ frumsýndi nýverið söngleikinn ,,Kalli og súkkulaðiverksmiðjan" í hátíðarsal skólans. Fjölmargir nemendur FG taka þátt í verkinu. Frumsýningin tókst vel og framundan eru fjölmargar sýningar hjá þessum ungu og efnilegu nemendum í leikfélaginu.
Lesa meira

Alls kyns furðuverur heimsóttu ráðhúsið
Alls kyns furðuverur heimsóttu ráðhús Garðabæjar á öskudaginn, 1. mars sl., og komu við í þjónustuveri bæjarins á Garðatorgi og sungu þar fallega fyrir starfsmenn og aðra sem áttu leið um.
Lesa meira

Snjómokstur í bænum
Allur tiltækur mannskapur og tæki hafa verið á fullu í snjóhreinsun frá aðfaranótt sunnudags þegar gríðarmikið magn af snjó féll á höfuðborgarsvæðinu. Enn er unnið að hreinsun gatna en allar stofnbrautir voru orðnar færar snemma í morgun
Lesa meira

Foreldar eru beðnir um að sækja börn að loknu frístundastarfi síðdegis vegna veðurs
Ef veður hefur versnað meðan á skólahaldi/frístundastarfi stendur. Foreldrar / forráðamenn eru beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. The weather conditions in the Reykjavik area have deteriorated and parents and/or guardians of children younger than 12 are asked to pick up their children at the end of the school day or after school programs
Lesa meira
Síða 157 af 550