Fréttir (Síða 35)

Fyrirsagnalisti

28. feb. 2024 : Álftanes: Lokað fyrir kalt vatn á föstudag

  Vegna viðgerðar þarf að loka fyrir kalt vatn frá kl 13:00-18:00.

Lesa meira

22. feb. 2024 : Margt að gerast í leikskólamálum

Leikskólinn við Holtsveg tekur á móti börnum 1. mars

Lesa meira
SSP_3926

22. feb. 2024 : Almar flakkar með,,skrifborðið” um Garðabæ

„Mig langar að heyra beint hvernig við erum að standa okkur, hvað gengur vel og hvað má bæta,“ segir Almar.  

Lesa meira

20. feb. 2024 : Grindvíkingar boðnir í Jónshús

Jónshús, félags- og íþróttastarf eldri borgara í Garðabæ og Félag eldri borgara Garðabæ bjóða Grindvíkinga – 65 ára og eldri – velkomin til þátttöku í félagsstarfi eldri Garðbæinga.

Lesa meira

16. feb. 2024 : Garðabær tekur Völu í notkun fyrir leikskóla

Vala leikskóli er þjónustugátt fyrir foreldra og forráðafólk með leikskólaumsóknum og samtímis er það þjónustuapp (smáforrit).

Lesa meira

15. feb. 2024 : Garðabær skorar hátt í þjónustukönnun Gallup

 Lækkun á milli ára helst í hendur við auknar áskoranir 

Lesa meira

9. feb. 2024 : Frítt í sund fyrir íbúa á Suðurnesjum

Starfsfólk Garðabæjar tekur vel á móti ykkur.

Lesa meira

8. feb. 2024 : Vel heppnuð safnanótt í Garðabæ

Þrátt fyrir gula viðvörun og þar af leiðandi leiðindaveður var dagskrá á Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands vel sótt.

Lesa meira

6. feb. 2024 Framkvæmdir : Jarð­hita­leit á Álfta­nesi

Veitur munu fljótlega hefja jarðhitaleit á Álftanesi. Í því felst að 9 rannsóknarholur verða boraðar á svæðinu.

Lesa meira

5. feb. 2024 : Bæjarbúar hjartanlega velkomnir í heimsókn í Tónlistarskóla Garðabæjar

Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á Degi tónlistarskólanna sem haldinn verður laugardaginn 10. febrúar nk. 

Lesa meira

2. feb. 2024 : Lúðvík Örn er nýr sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Verkefni sviðs fjármála- og stjórnsýslu eru erindrekstur stjórnsýslu, lögfræðiþjónusta, fjármálastjórnun, bókhald og mannauðs- og kjaramál.

Lesa meira

1. feb. 2024 : Upplífgandi og hlýlegt á Tónlistarnæringu 7. febrúar

Hádegistónleikar í röðinni Tónlistarnæring fer fram miðvikudaginn 7. febrúar kl. 12:15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. 

Lesa meira
Síða 35 af 553