Fréttir (Síða 35)
Fyrirsagnalisti

Símkerfi Garðabæjar komið í lag
Vegna netbilunar hjá Vodafone var símkerfi Garðabæjar hjá þjónustuveri Garðabæjar og stofnunum bæjarins óvirkt um tíma í morgun en ætti að vera komið í lag núna.
Lesa meira
Skipulagsgátt – Nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdar-leyfisveitingar
Við hvetjum íbúa til að kynna sér málið
Lesa meira
Góður íbúafundur í Urriðaholti
Miklar umræður sköpuðust um hús sem hafa verið lengi í byggingu í hverfinu, en einnig var farið yfir nýtt sorphirðukerfi, leiksvæðin í hverfinu, snjómokstur, umferð um hverfið og opnun út á Flóttamannaveg.
Lesa meira
Ekki missa af Rökkvunni
Tónlistin er í forgrunni á Rökkvunni en auk þess fer fram myndlistarsýning og markaður með hönnun og list verður starfræktur.
Lesa meira
Menningardagskrá í Garðabæ haustið 2023
Menningardagskráin sem kynnt er í bæklingnum er gestum að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Opinn fundur um Arnarland
Svæðið sem tillögurnar ná til afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Arnarnesvegi, Fífuhvammsvegi og bæjarmörkum við Kópavog.
Lesa meira
Verðbólga hefur áhrif á àrshlutauppgjör
„Fjárhagsstaðan er traust og við búum vel að því. Tekjur af byggingarétti og gatnagerð munu styrkja afkomuna á seinni hluta ársins“
Lesa meira
Skráning í frístundabíl
Frístundabíllinn í Garðabæ hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og tómstundastarf. Til að börn geti nýtt sér frístundabílinn er nauðsynlegt að skrá þau í bílinn.
Lesa meira
Grenndargámar fyrir málm
Búið er að setja upp grenndargáma fyrir málm á þremur stöðum í Garðabæ.
Lesa meira
Þriðja úthlutun leikskólaplássa gengur vel
Garðabær auglýsir nú fjölbreytt og spennandi störf í leikskólum bæjarins og daglega eru leikskólarnir að ráð til sín nýtt fólk.

Hægt að bæta við örfáum nemendum í hljóðfæranám
Nemendur sem hafa áhuga á blásturshljóðfærum eru hvattir til að sækja um!
Lesa meira
Nýjar reglur um tekjutengingu afsláttar teknar í gildi
Nýjar reglur um tekjutengingu afsláttar af leikskólagjöldum, gjöldum frístundaheimila og gjöldum til dagforeldra hafa tekið gildi. Reglurnar eiga að koma til móts við barnafjölskyldur með lágar tekjur með það að markmiði að bæta kjör fjölskyldna.
Lesa meira