Fréttir (Síða 35)
Fyrirsagnalisti

Mikið úrval sumarnámskeiða 2023
Mikið úrval sumarnámskeiða fyrir börn verður í boði sumarið 2023 á vegum félaga í Garðabæ.
Lesa meira
Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum
Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum samkvæmt samningi sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, undirrituðu í dag.
Lesa meira
Innleiðing á nýju flokkunarkerfi hefst 22. maí
Innleiðing á nýju flokkunarkerfi mun hefjast 22. maí 2023 í Garðabæ og taka um átta vikur. Með breyttu fyrirkomulagi verður sorp flokkað í plast, pappír, lífrænt og almennan úrgang.
Lesa meira
Veiðitímabilið er hafið í Vífilsstaðavatni
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið og stendur yfir frá 1. apríl til 15. september.
Lesa meira
Rampur númer 450 í Garðabæ
Rakarastofa Garðabæjar fékk þann heiður að fá ramp númer 450, þeir Sævar Jóhann Sigursteinsson og Hlynur Guðmundsson, hársnyrtar, reka stofuna og buðu þeir Hákoni Atla Bjarkasyni íbúa á Garðatorgi að vígja rampinn formlega á föstudag.
Lesa meira
Fjör á Barnamenningarhátíð- troðfull dagskrá á laugardag!
750 börn njóta dagskrár dagana 17. – 21. apríl í Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar, Minjagarðinum á Hofsstöðum og Aftur til Hofsstaða og á Garðatorgi.
Lesa meira
Villa við rukkun fasteignagjalda
Við rukkun fasteignagjalda Garðabæjar komu í ljós villur þar sem ekki var hægt að rukka fasteignagjöld í gegnum kreditkort hjá nokkrum íbúum.
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
Sumardagurinn fyrsti verður haldinn með pompi og prakt í Garðabæ 20. apríl 2023.
Lesa meira
Hreinsunarátak og vorhreinsun lóða
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar verður að þessu sinni dagana 24. apríl – 8. maí nk. en þá eru nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar hvattir til að taka þátt. Vorhreinsun lóða fer svo fram 8-19. maí.
Lesa meira
Jónshús lokað í 6-8 vikur
Talsverðar skemmdir urðu á gólfefni í Jónshúsi yfir páskana vegna leka frá lögnum. Ráðast þurfti strax í framkvæmdir og verður Jónshúsi því lokað í 6-8 vikur.
Lesa meira
Nemendur Flataskóla með söngleikinn Grease
Nemendur á miðstigi Flataskóla í Garðabæ sýndu söngleikinn Grease í marsmánuði.
Lesa meira
Fræðslu- og upplýsingafundur vegna ágangs máva
Fræðslu- og upplýsingafundur vegna máva verður haldinn fyrir íbúa Garðabæjar miðvikudaginn 12. apríl kl. 17 í Sjálandsskóla.
Lesa meira