Fréttir (Síða 36)

Fyrirsagnalisti

4. apr. 2023 : Endurnýjun samnings við Skógræktarfélag Garðabæjar

Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Barbara Stanzeit, gjaldkeri Skógræktarfélags Garðabæjar, skrifuðu undir endurnýjaðan samning milli bæjarins og skógræktarfélagsins á aðalfundi Skógræktarfélags Garðabæjar 20. mars síðastliðinn. 

Lesa meira
Sundlaugin á Álftanesi

4. apr. 2023 : Opnunartími sundlauganna um páskana

Sundlaugarnar í Ásgarði og á Álftanesi verða lokaðar föstudaginn langa og páskadag.

Lesa meira
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins stofnuð.

4. apr. 2023 : Höfuðborgarsvæðið markaðsett sem einn áfangastaður

Í gær, 3. apríl 2023 var Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins stofnuð eftir tveggja ára undirbúning.

Lesa meira
Tónlistarnæring -Tónvöndur

3. apr. 2023 : Tónlistarnæring -Tónvöndur

Miðvikudaginn 5. apríl kl. 12:15 eru á dagskrá tónleikar í röðinni Tónlistarnæring í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. 

Lesa meira
Samningur við Stjörnuna undirritaður.

31. mar. 2023 : Endurnýjung samnings við Stjörnuna

Það var líf og fjör í Miðgarði þegar Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Sigurður Guðmundsson, formaður Stjörnunnar undirrituðu nýjan samstarfssamnings bæjarins og ungmennafélagsins. Í samningnum er kveðið á um gagnkvæmar skyldur samningsaðila um útfærslu á íþróttastarfi í Garðabæ.

Lesa meira

30. mar. 2023 : Nýtt flokkunarkerfi úrgangs

Nú styttist í að nýtt flokkunarkerfi úrgangs verði innleitt á höfuðborgarsvæðinu þegar söfnun á lífrænum eldhúsúrgangi bætist við söfnun á plastumbúðum, pappír/pappa og blönduðum úrgangi við hvert heimili.

Lesa meira

28. mar. 2023 : Fjárhagsstaða Garðabæjar sterk

Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2022, sem lagður var fram á fundi bæjarráðs 28. mars 2023 lýsir sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins.

Lesa meira
Hvaða starfsemi vilt þú sjá í Miðgarði?

28. mar. 2023 : 75% nýting á hvatapeningum

Alls var 75% nýting á hvatapeningum árið 2022. 3.705 börn í Garðabæ áttu rétt á hvatapeningum og 2.761 barn nýtti sér réttinn. Heildarúthlutun hvatapeninga var 133.294.802 kr.

Lesa meira
Urriðaholtsskóli

24. mar. 2023 : Úthlutun úr þróunarsjóði grunnskóla

Úthlutað hefur verið úr þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar fyrir árið 2023. Skólanefnd hefur lagt til við bæjarráð að úthlutað verði úr Þróunarsjóði Garðabæjar kr. 28.000.000, í samræmi við reglur sjóðsins.

Lesa meira
Hreinsunarátak Garðabæjar fer fram 24. apríl -8. maí 2023.

22. mar. 2023 : Hreinsunarátak Garðabæjar og vorhreinsun lóða

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar verður að þessu sinni dagana 24. apríl – 8. maí nk. en þá eru nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar hvattir til að taka þátt.

Lesa meira
Almar Guðmundsson bæjarstjóri og Laufey Jóhannsdóttir formaður Félags eldri borgara í Garðabæ undirrita nýjan samstarfssamning

20. mar. 2023 : Samningur við Félag eldri borgara í Garðabæ undirritaður

Á aðalfundi Félags eldri borgara í Garðabæ nú í lok febrúar, undirrituðu Laufey Jóhannsdóttir, formaður félagsins og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri, nýjan samstarfssamning um áframhaldandi stuðning bæjarins við heilsu- og líkamsrækt eldri borgara í Garðabæ.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

20. mar. 2023 : Garðbæingar orðnir 19 þúsund

Íbúar í Garðabæ eru orðnir fleiri en 19 þúsund, en því takmarki var náð 10. mars síðastliðinn samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá, sem í síðustu viku gaf út íbúafjölda eftir sveitarfélögum í mars 2023.

Lesa meira
Síða 36 af 543