Fréttir (Síða 36)
Fyrirsagnalisti

Endurnýjun samnings við Skógræktarfélag Garðabæjar
Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Barbara Stanzeit, gjaldkeri Skógræktarfélags Garðabæjar, skrifuðu undir endurnýjaðan samning milli bæjarins og skógræktarfélagsins á aðalfundi Skógræktarfélags Garðabæjar 20. mars síðastliðinn.
Lesa meiraOpnunartími sundlauganna um páskana
Sundlaugarnar í Ásgarði og á Álftanesi verða lokaðar föstudaginn langa og páskadag.
Lesa meira
Höfuðborgarsvæðið markaðsett sem einn áfangastaður
Í gær, 3. apríl 2023 var Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins stofnuð eftir tveggja ára undirbúning.
Lesa meira
Tónlistarnæring -Tónvöndur
Miðvikudaginn 5. apríl kl. 12:15 eru á dagskrá tónleikar í röðinni Tónlistarnæring í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.
Lesa meira
Endurnýjung samnings við Stjörnuna
Það var líf og fjör í Miðgarði þegar Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Sigurður Guðmundsson, formaður Stjörnunnar undirrituðu nýjan samstarfssamnings bæjarins og ungmennafélagsins. Í samningnum er kveðið á um gagnkvæmar skyldur samningsaðila um útfærslu á íþróttastarfi í Garðabæ.
Lesa meira
Nýtt flokkunarkerfi úrgangs
Nú styttist í að nýtt flokkunarkerfi úrgangs verði innleitt á höfuðborgarsvæðinu þegar söfnun á lífrænum eldhúsúrgangi bætist við söfnun á plastumbúðum, pappír/pappa og blönduðum úrgangi við hvert heimili.
Lesa meira
Fjárhagsstaða Garðabæjar sterk
Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2022, sem lagður var fram á fundi bæjarráðs 28. mars 2023 lýsir sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins.
Lesa meira
75% nýting á hvatapeningum
Alls var 75% nýting á hvatapeningum árið 2022. 3.705 börn í Garðabæ áttu rétt á hvatapeningum og 2.761 barn nýtti sér réttinn. Heildarúthlutun hvatapeninga var 133.294.802 kr.
Lesa meira
Úthlutun úr þróunarsjóði grunnskóla
Úthlutað hefur verið úr þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar fyrir árið 2023. Skólanefnd hefur lagt til við bæjarráð að úthlutað verði úr Þróunarsjóði Garðabæjar kr. 28.000.000, í samræmi við reglur sjóðsins.
Lesa meira
Hreinsunarátak Garðabæjar og vorhreinsun lóða
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar verður að þessu sinni dagana 24. apríl – 8. maí nk. en þá eru nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar hvattir til að taka þátt.
Lesa meira
Samningur við Félag eldri borgara í Garðabæ undirritaður
Á aðalfundi Félags eldri borgara í Garðabæ nú í lok febrúar, undirrituðu Laufey Jóhannsdóttir, formaður félagsins og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri, nýjan samstarfssamning um áframhaldandi stuðning bæjarins við heilsu- og líkamsrækt eldri borgara í Garðabæ.
Lesa meira
Garðbæingar orðnir 19 þúsund
Íbúar í Garðabæ eru orðnir fleiri en 19 þúsund, en því takmarki var náð 10. mars síðastliðinn samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá, sem í síðustu viku gaf út íbúafjölda eftir sveitarfélögum í mars 2023.
Lesa meira