Fréttir (Síða 34)

Fyrirsagnalisti

17. maí 2023 : Endurnýjun opinna leikvalla í Garðabæ

Í Garðabæ eru yfir 40 opnir leikvellir sem eru önnur leiksvæði en þau sem eru við grunnskóla og leikskóla. Undanfarin ár hafa fjölmargir opnir leikvellir verið endurnýjaðir og aðrir nýir bæst við.

Lesa meira
VondLykt-B

15. maí 2023 : Dreifing á nýjum tunnum í Garðabæ

Tunnuskipti í tengslum við innleiðingu á nýju flokkunarkerfi hefjast mánudaginn 22. maí. Í hverri viku verður tunnum skipt út á tilteknum svæðum í bænum.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. maí 2023 : Skert þjónusta á bæjarskrifstofum

Dagana 10.-12. maí verður skert þjónusta á bæjarskrifstofu Garðabæjar vegna fræðsluferðar starfsfólks til Sviss.

Lesa meira
Matjurtagarðar

9. maí 2023 : Matjurtagarðar til leigu í sumar

Garðbæingum gefst kostur á að leigja garða og matjurtakassa til ræktunar matjurta á þremur stöðum í sumar í Hæðahverfi, á Álftanesi og í Urriðaholti.

Lesa meira

5. maí 2023 : Vorverkin í Garðabæ

Vorhreinsun lóða hefst á næstu dögum.

Lesa meira

4. maí 2023 : Útivistartími barna og unglinga frá 1. maí

Frá og með 1. maí mega 12 ára og yngri vera úti til klukkan 22 á kvöldin. Unglingar á aldrinum 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 24. Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum.

Lesa meira

4. maí 2023 : Jazzþorpið í Garðabæ 19. – 21. maí

Garðatorg breytist í Jazzþorp dagana 19. – 21. maí en fjöldi tónleika verður á dagskrá bæði um miðjan dag og á kvöldin. Þá verða erindi um jazz og spurningakeppni á dagskrá og veitinga- og plötusala.

Lesa meira

2. maí 2023 : Andlát: Ólafur G. Einarsson, heiðursborgari Garðabæjar

Ólafur hafði mótandi áhrif á uppbyggingu bæjarsamfélagsins í Garðabæ og var frumkvöðull á mörgum sviðum.

Lesa meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ásamt fulltrúum Sjálandsskóla, sem eru Varðliðar umhverfisins 2023.

28. apr. 2023 : Nemendur í Sjálandsskóla valdir Varðliðar umhverfisins 2023

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, útnefndi nemendur í Sjálandsskóla Varðliða umhverfisins. Nemendur á miðstigi og í 9. bekk Sjálandsskóla unnu á þemadögum verkefni um umhverfisvernd, endurvinnslu og endurnýtingu.

Lesa meira

28. apr. 2023 : Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Nemendur í 7. bekk sem valdir voru úr Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla lásu svipmyndir úr skáldverkum og ljóð.

Lesa meira
Hreinsunaratak

25. apr. 2023 : Hreinsunarátak Garðabæjar er farið af stað!

Venju samkvæmt létu bæjarfulltrúar hendur standa fram úr ermum við Sundlaug Álftaness við Breiðumýri við upphaf átaksins 24. apríl.

Lesa meira
Æskulýðsstarf á Álftanesi

25. apr. 2023 : Nýr samstarfssamningur við Æskulýðsfélag Bessastaðasóknar

Samninginn undirrituðu þeir Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Andrés Sigurðsson formaður sóknarnefndar Bessastaðasóknar í blíðskaparveðri á Álftanesi 

Lesa meira
Síða 34 af 543