Fréttir (Síða 34)
Fyrirsagnalisti
Námskeiðið Tímamót og tækifæri
Að kveðja starfshlutverk sitt og fara á eftirlaun er mikil breyting og Garðabær hefur frá árinu 2016 boðið starfsfólki sínu sem verður 65 ára á árinu eða eru eldri á starfslokanámskeiðið Tímamót og tækifæri.
Lesa meira
Innritun í leikskóla Garðabæjar
Garðabær hélt fjölmennan foreldra- og forráðamannafund mánudaginn 18. mars
Lesa meira
Nýir rafmagnsvagnar í Garðabæ
Fyrir leið 22 í Garðabæ þýðir þetta betra aðgengi þar sem rafvagnarnir eru stærri og notendavænni en þeir sem óku leiðina áður.
Lesa meira
Fundur um innritun í leikskóla
Farið verður yfir stöðu innritunar, hvernig biðlisti eftir plássum hefur þróast og hvernig Garðabær sér innritun fyrir þetta skólaár og næsta þróast.
Lesa meira
Dagur talþjálfunar 6. mars 2024
Talmeinafræðingar Garðabæjar leggja mikið upp úr góðu samstarfi við starfsfólk leikskólanna ásamt foreldrum þeirra barna sem þeir sinna, veita ráðgjöf og leiðbeiningar um einstaklingsmiðuð markmið í kjölfar greiningar.
Lesa meira
Snjallar grenndarstöðvar í Garðabæ
Settar hafa verið upp nýjar grenndarstöðvar þar sem gámarnir verða útbúnir snjallskynjurum sem tryggja tímanlega losun og eiga að fyrirbyggja fulla gáma.
Lesa meira
Opið hús: 5 ára leikskóladeild í Sjálandsskóla
Starfið á leikskóladeildinni samtvinnast markvisst við grunnskólann og taka börnin virkan þátt í starfi grunnskólans.
Lesa meira
Segðu hó!
Innritun, biðlistar, auglýsingaherferð og Vala. Upplýsingar um leikskólamál í Garðabæ.
Lesa meira
Tveir flyglar gefa tónlistarnæringu í Garðabæ
Miðvikudaginn 6. mars klukkan 12:15 verður boðið upp á tónlistarnæringu í sal Tónlistarskóla Garðabæjar með flygladúóinu Sóleyju sem leikur íslensk verk fyrir tvo flygla.
Lesa meira
Innritun í grunnskóla Garðabæjar
Innritun nemenda fyrir skólaárið 2024-2025 fer fram dagana 1. – 10. mars nk.
Lesa meira
Álftanes: Frístundaheimilum og leikskólum lokað á föstudag frá 13:00
Veitur munu loka fyrir kaldavatnið á Álftanesi föstudaginn 1. mars kl. 13 – 18:00 vegna viðgerðar.
Lesa meira