Fréttir (Síða 43)
Fyrirsagnalisti

Evrópsk Nýtnivika -fataskiptimarkaður
Dagana 19.-27. nóvember næstkomandi stendur evrópsk Nýtnivika yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.
Lesa meira
Slökkviliðsmenn hvetja fólk til að efla eldvarnir á heimilunum
Eldvarnaátak slökkviliðsmanna um allt land hófst í gær. Slökkviliðsmenn hvetja fólk til að efla eldvarnir á heimilunum.
Lesa meira
Rýnifundir almannavarna vegna Covid-19
Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eiga í góðu samstarfi um almannavarnir. Undanfarna daga hafa almannavarnir höfuðborgarsvæðisins staðið fyrir rýnifundum til að draga lærdóm af Covid-19 aðgerðunum með það að markmiði að vera betur undirbúin fyrir næstu vá.
Lesa meira
Vill grenitréð þitt verða jólatré?
Þjónustumiðstöð Garðabæjar auglýsir eftir fallegum grenitrjám úr einkagörðum til að nota sem jólatré á opnum svæðum bæjarins.
Lesa meira
Gatnagerð við Krók á Álftanesi
Í landi Króks mun rísa raðhúsabyggð sem er partur af skipulagi miðsvæðis Álftaness. Þessa dagana er gatnagerð að hefjast við svæðið Krók.
Lesa meira
Tæplega 500 nemendur hlýddu á íslensk sönglög
Nemendur 5. og 6. bekkja úr öllum grunnskólum Garðabæjar nutu tónleika með baritónsöngvaranum Jóni Svavari Jósefssyni og Guðrúnu Dalíu Salomónsdóttur píanóleikara.
Lesa meira
Samstarfssamningur Garðabæjar og Samtakanna ´78
Þriðjudaginn 8. nóvember skrifuðu Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar og Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 undir samstarfssamning um þjónustu samtakanna við Garðabæ.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2023-2026
Frumvarp að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2023 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 3. nóvember 2022.
Lesa meira
Nýr sviðsstjóri umhverfissviðs
Guðbjörg Brá Gísladóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra umhverfissviðs Garðabæjar.
Lesa meira
Rökkvan haldin á Garðatorgi í fyrsta sinn
Mörg hundruð manns lögðu leið sína á listahátíðina Rökkvan föstudagskvöldið 28. október.
Lesa meira
Æfingar hefjast á ný í Miðgarði
Á grundvelli niðurstaðna úr loftgæðamælingum og vegna þess að góð loftræsting með hröðum loftskiptum er í húsinu er stefnt að því að hefja æfingar á ný í Miðgarði mánudaginn 7. nóvember nk.

Heimsóknir bæjarstjóra í stofnanir
Eftir að Almar Guðmundsson tók við starfi bæjarstjóra Garðabæjar í byrjun júní hefur hann farið í heimsókn í stofnanir bæjarins og kynnt sér starfsemi þeirra.