Fréttir (Síða 44)

Fyrirsagnalisti

Matjurtagarðar

9. maí 2023 : Matjurtagarðar til leigu í sumar

Garðbæingum gefst kostur á að leigja garða og matjurtakassa til ræktunar matjurta á þremur stöðum í sumar í Hæðahverfi, á Álftanesi og í Urriðaholti.

Lesa meira

5. maí 2023 : Vorverkin í Garðabæ

Vorhreinsun lóða hefst á næstu dögum.

Lesa meira

4. maí 2023 : Útivistartími barna og unglinga frá 1. maí

Frá og með 1. maí mega 12 ára og yngri vera úti til klukkan 22 á kvöldin. Unglingar á aldrinum 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 24. Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum.

Lesa meira

4. maí 2023 : Jazzþorpið í Garðabæ 19. – 21. maí

Garðatorg breytist í Jazzþorp dagana 19. – 21. maí en fjöldi tónleika verður á dagskrá bæði um miðjan dag og á kvöldin. Þá verða erindi um jazz og spurningakeppni á dagskrá og veitinga- og plötusala.

Lesa meira

2. maí 2023 : Andlát: Ólafur G. Einarsson, heiðursborgari Garðabæjar

Ólafur hafði mótandi áhrif á uppbyggingu bæjarsamfélagsins í Garðabæ og var frumkvöðull á mörgum sviðum.

Lesa meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ásamt fulltrúum Sjálandsskóla, sem eru Varðliðar umhverfisins 2023.

28. apr. 2023 : Nemendur í Sjálandsskóla valdir Varðliðar umhverfisins 2023

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, útnefndi nemendur í Sjálandsskóla Varðliða umhverfisins. Nemendur á miðstigi og í 9. bekk Sjálandsskóla unnu á þemadögum verkefni um umhverfisvernd, endurvinnslu og endurnýtingu.

Lesa meira

28. apr. 2023 : Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Nemendur í 7. bekk sem valdir voru úr Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla lásu svipmyndir úr skáldverkum og ljóð.

Lesa meira
Hreinsunaratak

25. apr. 2023 : Hreinsunarátak Garðabæjar er farið af stað!

Venju samkvæmt létu bæjarfulltrúar hendur standa fram úr ermum við Sundlaug Álftaness við Breiðumýri við upphaf átaksins 24. apríl.

Lesa meira
Æskulýðsstarf á Álftanesi

25. apr. 2023 : Nýr samstarfssamningur við Æskulýðsfélag Bessastaðasóknar

Samninginn undirrituðu þeir Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Andrés Sigurðsson formaður sóknarnefndar Bessastaðasóknar í blíðskaparveðri á Álftanesi 

Lesa meira
Sumarnámskeið 2023

25. apr. 2023 : Mikið úrval sumarnámskeiða 2023

Mikið úrval sumarnámskeiða fyrir börn verður í boði sumarið 2023 á vegum félaga í Garðabæ.

Lesa meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar.

24. apr. 2023 : Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum

Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum samkvæmt samningi sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, undirrituðu í dag. 

Lesa meira
Flokkad-Gardabaer

24. apr. 2023 : Innleiðing á nýju flokkunarkerfi hefst 22. maí

Innleiðing á nýju flokkunarkerfi mun hefjast 22. maí 2023 í Garðabæ og taka um átta vikur. Með breyttu fyrirkomulagi verður sorp flokkað í plast, pappír, lífrænt og almennan úrgang.

Lesa meira
Síða 44 af 553