Fréttir: Framkvæmdir (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Útveggur steyptur í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

29. ágú. 2019 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús

Miðvikudaginn 28. ágúst mætti fyrsti steypubíllinn á svæðið og hafist var handa við að steypa sökkul undir fyrsta útvegginn í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri.

Lesa meira
Skóflustunga að fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ

3. maí 2019 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Fjölnota íþróttahús rís í Vetrarmýri

Í dag, föstudaginn 3. maí, var skóflustunga tekin að byggingu fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri, í landi Vífilsstaða, í Garðabæ.

Lesa meira

2. maí 2019 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Skóflustunga að fjölnota íþróttahúsi

Föstudaginn næstkomandi, þann 3. maí kl. 14:00 verður skóflustunga tekin að byggingu fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýrinni í Garðabæ. 

Lesa meira
Lýðræðisstefna -leitað eftir umsögnum

10. jan. 2019 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Góð mæting á íbúafund um Hafnarfjarðarveg og Lyngássvæðið

Miðvikudaginn 9. janúar sl. var haldinn íbúafundur í Flataskóla þar sem farið var yfir tillögu Vegagerðarinnar að bráðabirgða endurbótum Hafnarfjarðarvegar á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum sem nú er í forkynningu.

Lesa meira
Bráðabirgðaendurbætur á Hafnarfjarðarvegi

8. jan. 2019 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur vísað tillögu Vegagerðarinnar að bráðabirgða endurbótum Hafnarfjarðarvegar á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum til forkynningar. Miðvikudaginn 9. janúar kl. 17:15 verður haldinn íbúafundur í Flataskóla þar sem tillögurnar verða kynntar.

Lesa meira
Undirritun verksamnings um fjölnota íþróttahús í Garðabæ

21. des. 2018 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Fjölnota íþróttahús rís í Garðabæ

Verksamningur milli Garðabæjar og Íslenskra aðalverktaka um hönnun og byggingu á nýju fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ var undirritaður föstudaginn 21. desember.

Lesa meira
Síða 3 af 3