Fréttir: 2019 (Síða 19)

Fyrirsagnalisti

1. feb. 2019 : Safnanótt og Sundlauganótt í Garðabæ

Hin árlega Vetrarhátíð fer fram dagana 7.-10. febrúar nk. með þátttöku allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í Garðabæ á Safnanótt 8. febrúar og Ásgarðslaug tekur þátt í Sundlauganótt 9. febrúar. 

Lesa meira
Jarðvegsframkvæmdir í Bæjargarði

1. feb. 2019 : Bæjargarður – framkvæmdir

Unnið er við jarðvegsskipti undir grasflöt í Bæjargarði til að fá betri afvötnun af svæðinu þannig að hún nýtist betur fyrir samkomuhald og leiki.

Lesa meira
Nýir áhorfendapallar í Ásgarði

1. feb. 2019 : Nýir áhorfendabekkir í Ásgarði

Sunnudaginn 27. janúar sl. voru teknir í notkun nýir áhorfendabekkir í körfuboltasalnum í Ásgarði þegar Stjarnan mætti Keflavík í Dominosdeild karla í körfuknattleik. 

Lesa meira
Lífshlaupið 2019

1. feb. 2019 : Lífshlaupið - ert þú búin/n að skrá þig til leiks?

Garðbæingar eru hvattir til að taka þátt í Lífshlaupinu sem er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. 

Lesa meira
Þjónusta við barnafjölskyldur

29. jan. 2019 : Mikil ánægja með þjónustu Garðabæjar

Garðabær lendir í 1. sæti í sex af þrettán almennum viðhorfsspurningum í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2018. 

Lesa meira
Eysteinn Haraldsson bæjarverkfræðingur, Guðjón E. Friðriksson bæjarritari, Sigurður Óttóson aðstoðarverkstjóri í Þjónustumiðstöð og Gunnar Einarsson bæjarstjóri.

25. jan. 2019 : Starfsmaður Garðabæjar í 44 ár

Sigurður Ottósson, aðstoðarverkstjóri í Þjónustumiðstöð Garðabæjar er að hætta störfum vegna aldurs eftir 44 ár sem starfsmaður Garðabæjar. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. jan. 2019 : Fasteignagjöld 2019

Álagningarseðlar fasteignagjalda 2019 eru nú aðgengilegir á rafrænu formi en þar eru upplýsingar um fjárhæð fasteignaskatts, lóðarleigu, vatnsgjalds, holræsagjalds/rotþróargjald og sorpgjalds.

Lesa meira
Heilsueflandi samfélag

22. jan. 2019 : Heilsufarsmæling fyrir Garðbæinga

Garðabær tekur virkan þátt í verkefni Embættis landlæknis um Heilsueflandi samfélag og býður því bæjarbúum upp á ókeypis heilsufarsmælingu. Boðið verður upp á mælingu í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi laugardaginn 26. janúar frá kl. 10-13 og í íþróttamiðstöðinni í Ásgarði laugardaginn 2. febrúar frá kl. 10-13.

Lesa meira
Íbúafundur á Álftanesi

18. jan. 2019 : Góð mæting á íbúafund á Álftanesi

Góð mæting var á íbúafund sem haldinn var miðvikudaginn 16. janúar sl. í hátíðarsal íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesi, þar sem tillögurnar sem nú eru í kynningu fyrir miðsvæðið á Álftanesi voru kynntar. 

Lesa meira
Upptakturinn

15. jan. 2019 : Upptakturinn - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna

Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, gefst ungu fólki færi á að senda inn tónsmíð eða drög að tónsmíðum og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listamanna. 

Lesa meira
Heimsókn mennta- og menningarmálaráðherra í Hönnunarsafn Íslands

14. jan. 2019 : Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Hönnunarsafnið

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Hönnunarsafn Íslands fimmtudaginn 10. janúar sl. 

Lesa meira
Þriðjudagsklassík í Garðabæ

14. jan. 2019 : Þriðjudagsklassík í samstarfi við KÍTÓN

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ hófst á ný þriðjudaginn 8. janúar sl. Það var bæjarlistamaður Garðabæjar 2018, söngkonan María Magnúsdóttir, sem startaði tónleikaröðinni með fyrstu tónleikum ársins í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. 

Lesa meira
Síða 19 af 20