Fréttir: 2019 (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

Miðsvæði Álftaness - deiliskipulagstillögur

10. jan. 2019 : Miðsvæði Álftaness - nýjar deiliskipulagsáætlanir í auglýsingu

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur nýverið auglýst tillögur að deiliskipulagi miðsvæðis Álftaness. Í heildina er gert ráð fyrir um 401 nýrri íbúð á svæðinu. 

Lesa meira
Lýðræðisstefna -leitað eftir umsögnum

10. jan. 2019 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Góð mæting á íbúafund um Hafnarfjarðarveg og Lyngássvæðið

Miðvikudaginn 9. janúar sl. var haldinn íbúafundur í Flataskóla þar sem farið var yfir tillögu Vegagerðarinnar að bráðabirgða endurbótum Hafnarfjarðarvegar á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum sem nú er í forkynningu.

Lesa meira
Bráðabirgðaendurbætur á Hafnarfjarðarvegi

8. jan. 2019 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur vísað tillögu Vegagerðarinnar að bráðabirgða endurbótum Hafnarfjarðarvegar á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum til forkynningar. Miðvikudaginn 9. janúar kl. 17:15 verður haldinn íbúafundur í Flataskóla þar sem tillögurnar verða kynntar.

Lesa meira
Rafíþróttaklúbbur Garðalundar var stofnaður í haust.

8. jan. 2019 : Rafíþróttaklúbbur Garðalundar

Rafíþróttaklúbbur Garðalundar fékk nýverið styrk að upphæð 250 þúsund krónur frá íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar sem lítur á klúbbinn sem áhugavert frumkvöðlaverkefni.

Lesa meira
Framlög til íþrótta- og æskulýðsmála

7. jan. 2019 : Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs

Á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram 6. janúar sl. voru veittar viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs. Í ár voru það Hilmar Júlíusson í Stjörnunni, Þorgerður Jóhannsdóttir í GKG og Stefán Arinbjarnarson í UMFÁ sem fengu viðurkenningu.

Lesa meira
Íþróttalið ársins

7. jan. 2019 : Lið ársins og þjálfari ársins 2018

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Stjörnunni var valið lið ársins á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram 6. janúar sl. Þá var einnig tilkynnt um val á viðurkenningu fyrir þjálfara árins sem að þessu sinni voru tveir, þau Herdís Sigurbergsdóttir, handboltaþjálfari í Stjörnunni og Kjartan Atli Kjartansson, körfuboltaþjálfari í Stjörnunni.

Lesa meira
Íþróttamenn ársins 2018

7. jan. 2019 : Baldur og Freydís Halla eru íþróttamenn Garðabæjar 2018

Íþróttamenn Garðabæjar árið 2018 eru Baldur Sigurðsson knattspyrnumaður í Stjörnunni og Freydís Halla Einarsdóttir skíðakona í Ármanni.

Lesa meira
Áhorfendur á íþróttahátíð Garðabæjar 2018

4. jan. 2019 : Íþróttahátíð Garðabæjar verður haldin 6. janúar

Íþróttahátíð Garðabæjar verður haldin í fimleikasalnum í íþróttamiðstöðinni Ásgarði sunnudaginn 6. janúar nk. kl. 13-15.

Lesa meira
María Magnúsdóttir

4. jan. 2019 : Þriðjudagsklassík hefst á ný

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ er nú haldin í sjötta sinn. Að þessu sinni er tónleikaröðin í samstarfi við KÍTÓN, félag kvenna í tónlist 

Lesa meira
Brenna í Garðabæ

4. jan. 2019 : Þrettándabrenna á Álftanesi

Á Þrettándanum, sunnudaginn 6. janúar kl. 17:30 verður brenna á Álftanesi, nærri ströndinni norðan við Gesthús, aðkoma frá Bakkavegi.

Lesa meira
Jólatré

3. jan. 2019 : Jólatré hirt 7.-8. janúar

Eins og undanfarin ár sér Hjálparsveit Skáta í Garðabæ um að hirða jólatré í öllum hverfum Garðabæjar.

Lesa meira
Íþróttafólk Garðabæjar 2017

2. jan. 2019 : Íþróttamenn Garðabæjar - síðasti dagur vefkosningar 2. janúar

Fjórir karlar og fjórar konur eru tilnefnd af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2018. Síðasti dagur vefkosningarinnar er í dag 2. janúar.

Lesa meira
Síða 20 af 20