Fréttir: 2019 (Síða 18)
Fyrirsagnalisti

Tvöfaldir bikarmeistarar um helgina?
Karla- og kvennalið Stjörnunnar eru komin í úrslit bikarkeppni í körfubolta.
Lesa meira
Styttist í viðureign FG í Gettu betur
Það styttist í sjónvarpsviðureign liðs FG í Gettu betur, en þann 15. febrúar nk. mætir liðið Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSU) á RÚV. Lið FG skipa Guðrún Kristín, Sara Rut og Einar Björn.
Lesa meira
Franskir flaututónar á Þriðjudagsklassík
Það var sannkölluð ,,flugeldasýning" á tónleikum Þriðjudagsklassíkur þriðjudagskvöldið 12. febrúar sl. þegar flautuleikarinn Emilía Rós Sigfúsdóttir og píanóleikarinn Ástríður Alda Sigurðardóttir fluttu frönsk tónverk frá 19. og 20. öld.
Lesa meira
Vel mætt á Safnanótt og Sundlauganótt
Garðabær tók þátt í Vetrarhátíð með fjölbreyttri dagskrá á Safnanótt og Sundlauganótt 8. og 9. febrúar sl
Lesa meira
Samstarf Urriðaholtsskóla og Rannsóknarstofu í atferlisgreiningu
Urriðaholtsskóli og Rannsóknarstofa í atferlisgreiningu hjá Háskóla Íslands hafa gert með sér samstarfssamning um faglega innleiðingu raunprófaðra kennsluaðferða.
Lesa meira
„Mamma mín er svona verkfræðikona“
Þriðjudaginn 12. febrúar sl. var haldinn fræðslufundur fyrir karlmenn sem starfa innan leikskóla í Garðabæ. Kolbrún Reinholdsdóttir, rafmagnsverkfræðingur M.Sc og annar stofnandi Kvennanefndar Verkfræðingafélags Íslands var gestur fundarins og flutti erindið: Konur í „karlastörfum“ - „Mamma mín er svona verkfræðikona“.
Lesa meira
Velkomin í söfnin í Garðabæ á Safnanótt
Á Safnanótt, föstudaginn 8. febrúar, verður opið hús og fjölbreytt dagskrá frá kl. 18-23 í Hönnunarsafni Íslands, burstabænum Króki og Bókasafni Garðabæjar við Garðatorg. Auk þess verður opið hús á Bessastöðum frá kl. 19-22.
Lesa meira
Kayak, sirkus, zumba og töfrar í Ásgarðslaug
Sundlauganótt verður haldin í Ásgarðslaug laugardaginn 9. febrúar kl. 17-22.
Lesa meira
Miðsvæði Álftaness, nýtt deiliskipulag
Tillögur að deiliskipulagi miðsvæðis Álftaness hafa verið í auglýsingu frá því í byrjun janúar fram í febrúar. Frestur til þess að skila inn athugasemdum rann út 7. febrúar sl.
Lesa meira
Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 9. febrúar
Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega í Tónlistarskóla Garðabæjar líkt og í mörgum tónlistarskólum landsins
Lesa meira
Lilja er yngsti bæjarfulltrúinn
Bæjarstjórn Garðabæjar kom saman til fundar fimmtudaginn 7. febrúar sl. Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir, varabæjarfulltrúi sat sinn fyrsta bæjarstjórnarfund og er hún yngsti bæjarfulltrúi sem hefur setið fund í bæjarstjórn Garðabæjar.
Lesa meira
Dagur leikskólans
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í dag, miðvikudaginn 6. febrúar.
Lesa meira