Fréttir: 2019 (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

Sungið í þjónustuveri Garðabæjar á Öskudaginn

13. mar. 2019 : Sungið á Öskudaginn

 Hressir krakkar í skrautlegum búningum lögðu margir leið sína í þjónustuver Garðabæjar á Öskudaginn í síðustu viku, miðvikudaginn 6. mars sl.

Lesa meira
Betri Garðabær - sendu inn þína hugmynd!

6. mar. 2019 : Betri Garðabær -Hugmyndir íbúa og kosning

Betri Garðabær er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ. Verkefnið hefst 14. mars og lýkur að hausti 2020.

Lesa meira
Fuglafræðingur klippir áldósina af álftinni.

4. mar. 2019 : Björgun álftar við Urriðavatn tókst vel

Álft sem haldið hefur til á Urriðavatni með hálfa áldós fasta á goggnum er laus við dósina. 

Lesa meira
Krabbabíll hreinsar úr trjábeði við Bæjarbraut

1. mar. 2019 : Trjáklippingar á opnum svæðum

Nú er kominn tími til trjáklippinga, seinni hluti vetrar og byrjun vors er yfirleitt talinn henta vel til klippinga, m.a. þar sem greinabygging lauffellandi trjáa- og runnaplantna er vel sýnileg

Lesa meira
Innritun í grunnskóla

28. feb. 2019 : Innritun nemenda í 1. og 8. bekk hefst 1. mars

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2013) og 8. bekk (f. 2006) fer fram dagana 1. - 24. mars nk. Innritað er á Mínum Garðabæ. Athugið að nauðsynlegt er að innrita þá nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Innritun lýkur 24. mars nk.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

28. feb. 2019 : Yfirlit kynninga grunnskóla í Garðabæ vegna innritunar haust 2019

Grunnskólarnir í Garðabæ bjóða í heimsókn og verða með opin hús/kynningar í húsnæði skólanna. Gestum gefst þá kostur á að skoða skólana í fylgd starfsmanna og/eða nemenda.

Lesa meira
Frá vinstri: Björg Fenger, Áslaug Hulda Jónsdóttir og Ingvar Arnarson

26. feb. 2019 : Garðabær tók gullið

Bæjarfulltrúar Garðabæjar tóku gullið í fyrsta sinn á árlegu þorramóti íþróttafélagsins Fjarðar í boccia laugardaginn 23. febrúar sl.

Lesa meira
UNIVERSAL SUGAR sýningaropnun

22. feb. 2019 : Sýning Listasafns ASÍ stendur yfir í Garðabæ

Sýning Listasafns ASÍ á verkum Hildigunnar Birgisdóttur opnaði laugardaginn 16. febrúar í Garðabæ. 

Lesa meira

20. feb. 2019 : Upplýsingar vegna öryggisbrests í Mentor

Öryggisbrestur í skólaupplýsingakerfinu Mentor átti sér stað í lok dags, fimmtudagsins 14. febrúar sl.

Lesa meira
Bæjarráðsfundur Garðabæjar skipaður konum

20. feb. 2019 : Bæjarráðsfundur skipaður konum

Á fundi bæjarráðs þriðjudaginn 19. febrúar sl. háttaði þannig til að allir nefndarmenn voru konur.

Lesa meira
Dráttarbílar voru að byrja á að keyra efni af svæðinu þannig að smíðaverktakarnir geti farið að byrja á brúnni. Smíðaverktakarnir byrja líklegast eftir helgi á brúnni.

20. feb. 2019 : Ný göngubrú við Urriðavatn í byggingu

Hafinn er undirbúningur við gerð ca. 60 m langrar göngubrúar á útivistarstíg meðfram Urriðavatni norðan við vatnið. 

Lesa meira
Meistaraflokkur karla í Stjörnunni

18. feb. 2019 : Stjarnan bikarmeistari karla í körfubolta

Stjörnumenn unnu á laugardag sigur á Njarðvík í úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. Kvennalið Stjörnunnar tapaði á móti Val. 

Lesa meira
Síða 17 af 20