Fréttir: 2021 (Síða 20)
Fyrirsagnalisti

Ánægja með þjónustu Garðabæjar á heildina litið
Garðabær lendir í fyrsta sæti þegar spurt er um ánægju með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2020.
Lesa meira
Lið og þjálfarar ársins 2020
Lið meistaraflokks karla Stjörnunnar í körfuknattleik var valið lið ársins á íþróttahátíð Garðabæjar sem var streymt í beinni útsendingu 10. janúar sl. Þá var einnig tilkynnt um val á viðurkenningu fyrir þjálfara árins sem að þessu sinni voru það þau Íris Ósk Hafþórsdóttir, knattspyrnuþjálfari hjá UMFÁ og Elías Jónasson, barna- og unglingaþjálfari Stjörnunnar í handknattleik.
Lesa meira
Hilmar Snær og Ágústa Edda eru íþróttamenn Garðabæjar
Íþróttamenn Garðabæjar árið 2020 eru þau Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður og Ágústa Edda Björnsdóttir, hjólreiðakona.
Lesa meira
Vinsamlegast ekki fóðra fugla á göngustígum og opnum svæðum
Að gefnu tilefni er rétt að benda á að þetta er talið óæskilegt að fóðra fugla á göngustígum og opnum svæðum bæjarins.
Lesa meira
Stytting vinnuvikunnar í Garðabæ
Vinna við innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í Garðabæ hófst fljótlega eftir að kjarasamningar voru undirritaðir á síðasta ári.
Lesa meira
Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar
Breytingar á samkomutakmörkunum taka gildi 13. janúar og gilda til 17. febrúar nk.
Lesa meira
Íþróttahátíð Garðabæjar verður sýnd í beinni vefútsendingu
Íþróttahátíð Garðabæjar verður með öðru sniði í ár vegna samkomutakmarkana. Hátíðin verður í beinni vefútsendingu sunnudaginn 10. janúar kl. 13.
Lesa meira
Mikil fjölgun íbúa í Garðabæ
Íbúum í Garðabæ fjölgaði um 768 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. janúar sl. samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Um er að ræða næst mestu fjölgun á landsvísu en í Reykjavík fjölgaði íbúum um 2.133 á sama tímabili. Íbúafjöldi í Garðabæ er núna 17.692 (1. janúar 2021).
Lesa meira
Dælustöð við Arnarnesvog sett á yfirfall vegna viðhalds
Miðvikudaginn 6. janúar nk. verður dælustöðin við Arnarnesvog sett á yfirfall vegna viðhalds á vegum Samveitu Garðabæjar. Ekki er talið ráðlegt að stunda sjóböð eða fjöruferðir við Arnarnesvog á meðan og næstu daga á eftir.
Lesa meira
Hirðing jólatrjáa 7.-8. janúar
Eins og undanfarin ár verða jólatré hirt í Garðabæ. Hjálparsveit skáta í Garðabæ sér um að hirða trén fimmtudagskvöldið 7. janúar og föstudagskvöldið 8. janúar nk.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða