Fréttir: 2021 (Síða 19)
Fyrirsagnalisti

Öðruvísi öskudagur
Hugmyndir að öðruvísi öskudegi á farsóttartímum hafa verið teknar saman af almannavörnum í samvinnu við Embætti landlæknis og Heimili og skóla.
Lesa meira
Betri Garðabær – hugmyndasöfnun hefst 17. febrúar
Lýðræðisverkefnið Betri Garðabær hefst á ný 17. febrúar nk. með hugmyndasöfnun þar sem íbúar geta sent inn hugmyndir um smærri framkvæmdir í sínu nærumhverfi.
Lesa meira
Fyrsta lota Borgarlínu kynnt
Fyrsta framkvæmdalota Borgarlínu stendur yfir frá 2021-2025 og verður 14,5 km löng frá Ártúnshöfða niður í miðbæ Reykjavíkur og yfir í Fossvog og þaðan í Hamraborg í Kópavogi. Í fyrstu lotu er einnig verið að leggja 18,2 km af hjólastígum og 9,1 km af göngustígum.
Lesa meira
Sumarstörf 2021
Garðabær auglýsir laus til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk árið 2021.
Lesa meira
Dagur leikskólans
Þann 6. febrúar nk. er dagur leikskólans en þann dag er vakin sérstaklega athygli á leikskólastiginu, hlutdeild þess í menntakerfinu og samfélagslegu gildi fyrir atvinnulíf og fjölskyldur í landinu.
Lesa meira
Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 manns frá 8. febrúar til og með 3. mars en með rýmri undantekningum en hingað til.
Lesa meira
Vetrarhátíð í Garðabæ
Vetrarhátíð verður haldin dagana 4. – 7. febrúar 2021.
Vegna sóttvarnaráðstafanna verður hátíðin með breyttu sniði í ár. Lögð verður áhersla á list í almannarými, útilistaverk og ljóslistaverk.

Framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg
Framkvæmdir við endurbætur á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar, Vífilsstaðavegar og Lyngáss eru í gangi og munu standa yfir fram á sumar. Endurbæturnar koma til með að auka öryggi vegfarenda og umferðarflæði Hafnarfjarðarvegar ásamt því að bæta tengingu inná Hafnarfjarðarveg og á milli hverfa í Garðabæ.
Lesa meira
Ný forvarnastefna Garðabæjar í vinnslu
Nú stendur yfir vinna við gerð nýrrar forvarnastefnu Garðabæjar og íbúar geta sent inn ábendingar eða athugasemdir um stefnuna til og með 8. febrúar nk.
Lesa meira
Lífshlaupið 2021
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna.
Lesa meira
Boðið upp á Jazzhrekk fyrir grunnskólanemendur
Það ríkti sannkölluð gleði föstudaginn 22. janúar þegar fyrstu skólahóparnir í langan tíma komu í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund til að njóta fyrsta flokks jazztónlistar í skemmtilegri framsetningu.
Lesa meira
Álagning gjalda 2021
Reglur um álagningu gjalda 2021 má sjá hér á vef Garðabæjar. Þar eru upplýsingar um útsvar og fasteignagjöld.
Lesa meira