Fréttir: 2021 (Síða 18)
Fyrirsagnalisti

Hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla í Urriðaholti
Í lok janúar sl. auglýsti Garðabær hönnunarsamkeppni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands um tillögu að 6 deilda leikskóla við Holtsveg í Urriðaholti. Áætluð heildarstærð leikskólans er um 1.400 m² og stefnt er að því að byggingin verði vistvottuð.
Lesa meira
Styrkjum úthlutað úr Sóley
Miðvikudaginn 3. mars var í fyrsta skipti úthlutað styrkjum úr Sóley, styrktarsjóði SSH (Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu) fyrir nýsköpunarverkefni á sviði ferðaþjónustu. Úthlutunin fór fram í fjölnota fundarrýmum Garðabæjar í Sveinatungu.
Lesa meira
Sálræn einkenni við náttúruvá
Í jarðskjálftahrinu eins og nú gengur yfir Reykjanes og hefur áhrif víða á suðvesturhorni landsins er ekki óeðlilegt að finna fyrir sálrænum einkennum. ENGLISH below: Psychological symptoms during natural disasters.
Lesa meira
16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla í Garðabæ
Garðabær og Veitur hafa í samstarfi sett upp 16 ný rafbílastæði á fjórum stöðum í Garðabæ. Rekstraraðili stöðvanna er Orka náttúrunnar. Á hverri staðsetningu er stæði fyrir fjóra rafbíla í hleðslu.
Lesa meira
Ertu búin/n að senda inn þína hugmynd?
Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Betri Garðabæ stendur nú sem hæst og vel á annað hundrað hugmyndir hafa verið settar inn á hugmyndasöfnunarvefinn. Hugmyndasöfnun stendur yfir til og með 8. mars nk.
Lesa meira
Jarðskjálftar: Varnir og viðbúnaður
Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi vegna jarðskjálftahrinu.
Lesa meira
Innritun í grunnskóla og kynningar skóla
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars nk.
Lesa meira
Covid-19: Nýjar reglur frá 24. febrúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Jafnframt taka nýjar reglur um takmörkun á skólastarfi gildi 24. febrúar.
Lesa meira
Innritun í leikskóla innan Garðabæjar
Innritun barna sem fædd eru 2019 og eldri fer fram fyrstu dagana í mars út frá fyrirliggjandi umsóknum um leikskóla.
Lesa meira
Hugmyndasöfnun fer vel af stað
Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Garðabæ hófst um miðja vikuna og fer vel af stað. Fjölmargar hugmyndir eru þegar komnar inn á hugmyndasöfnunarvefinn fyrstu dagana.
Lesa meira
Bláfjallarútan byrjar að keyra í dag 18. febrúar frá Ásgarði
Garðbæingar sem stunda skíði geta nú tekið rútu frá Garðabæ í Bláfjöll alla virka daga og um helgar þegar opið er á skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins í Bláfjöllum. Bláfjallarútan fer frá Ásgarði í Garðabæ
Lesa meira
Fáðu þér G-vítamín: Ókeypis í sund
Miðvikudaginn 17. febrúar verður ókeypis aðgangur í sundlaugar Garðabæjar: Ásgarðslaug og Álftaneslaug.
Lesa meira