Fréttir: júní 2023

Fyrirsagnalisti

Kíktu í Vinagarð!

29. jún. 2023 : Líf og fjör í Vinagarði

Í gær, miðvikudaginn 28. júní, var nýi bæjargarðurinn í Urriðaholti formlega opnaður og gefið nafnið Vinagarður.

Lesa meira

26. jún. 2023 : Vinagarður opnaður

Nú opnum við Vinagarð í Urriðaholti! Miðvikudaginn 28. júní klukkan 15:00 verður haldin formleg opnunarhátíð í Urriðaholtinu.

Lesa meira

26. jún. 2023 : Samstarfssamningur við UMFÁ

Almar Guðmundsson bæjarstjóri undirritaði á dögunum samstarfssamning við UMFÁ vegna félagsstarfs þess á Álftanesi.

Lesa meira
Urriðaholt í Garðabæ

21. jún. 2023 : Spennandi störf hjá Garðabæ

Vakin er athygli á nokkrum spennandi störfum sem eru laus hjá Garðabæ um þessar mundir.

Lesa meira
Leikskólinn Sunnuhvoll

20. jún. 2023 : Innritun í leikskóla Garðabæjar gengur vel

  Tvær úthlutanir hafa farið fram árið 2023, en í febrúar fengu öll börn sem óskað höfðu eftir leikskólaplássi og voru fædd árið 2021 pláss. 

Lesa meira
Hnoðraholt norður: Einstök staðsetning og náttúra

15. jún. 2023 : Hnoðraholt norður: Einstök staðsetning og náttúra

Í fyrsta áfanga setur Garðabær á sölu byggingarrétt fyrir eina parhúsalóð , fimm raðhúsalóðir, sjö einbýlishúsalóðir auk lóða fyrir fjölbýlishús.

Lesa meira

12. jún. 2023 : 17. júní í Garðabæ

Dagskrá verður fyrir alla fjölskylduna á Garðatorgi á 17. júní og tónleikar í sal Tónlistarskólans. Skrúðganga, hoppukastalar, fjallkonan, Gunni og Felix, Kvenfélagskaffi og fleira fjör í boði á Garðatorgi.

Lesa meira
Vinnuskóli 2019

8. jún. 2023 : Vinnuskólinn fer af stað

Skólinn hefst fimmtudaginn 8. júní kl. 8.30 hjá nemendum sem fæddir eru 2007 og 2008 og mánudaginn 12. júní hjá þeim sem eru fæddir árið 2009.

 

Lesa meira
Ný fimm ára deild við Sjálandsskóla

7. jún. 2023 : Ný fimm ára deild við Sjálandsskóla

Deildin tekur til starfa í haust og innritun er hafin. Starfið í leikskóladeildinni samtvinnast markvisst við grunnskólann og börnin taka þátt.

Lesa meira
Utnefning_23-13-

5. jún. 2023 : Gunnsteinn Ólafsson er bæjarlistamaður Garðabæjar 2023

Útnefningin fór fram við hátíðlega athöfn í Sveinatungu í Garðabæ.

Lesa meira

5. jún. 2023 : Íbúar spari kalda vatnið vegna viðgerðar

Vatnsveita Kópavogs sér íbúum í Kópavogi og Garðabæ fyrir kalda vatninu.

Lesa meira
Sundlaugin á Álftanesi

4. jún. 2023 : Upplýsingar vegna verkfalla

Að óbreyttu verður stígandi á verkfallsaðgerðum BSRB frá 5. júní nk. samkvæmt aðgerðaráætlun BSRB. Skerðing verður á þjónustu leikskóla í Garðabæ, sundlaugar og íþróttamiðstöðvar verða lokaðar ásamt bæjarskrifstofum.

Lesa meira
Síða 1 af 2