Fréttir: 2023 (Síða 10)
Fyrirsagnalisti

Úthlutun úr þróunarsjóði grunnskóla
Úthlutað hefur verið úr þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar fyrir árið 2023. Skólanefnd hefur lagt til við bæjarráð að úthlutað verði úr Þróunarsjóði Garðabæjar kr. 28.000.000, í samræmi við reglur sjóðsins.
Lesa meira
Hreinsunarátak Garðabæjar og vorhreinsun lóða
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar verður að þessu sinni dagana 24. apríl – 8. maí nk. en þá eru nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar hvattir til að taka þátt.
Lesa meira
Samningur við Félag eldri borgara í Garðabæ undirritaður
Á aðalfundi Félags eldri borgara í Garðabæ nú í lok febrúar, undirrituðu Laufey Jóhannsdóttir, formaður félagsins og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri, nýjan samstarfssamning um áframhaldandi stuðning bæjarins við heilsu- og líkamsrækt eldri borgara í Garðabæ.
Lesa meira
Garðbæingar orðnir 19 þúsund
Íbúar í Garðabæ eru orðnir fleiri en 19 þúsund, en því takmarki var náð 10. mars síðastliðinn samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá, sem í síðustu viku gaf út íbúafjölda eftir sveitarfélögum í mars 2023.
Lesa meira
Frístundabíll ekur ekki í páskaleyfi
Frístundabíllinn í Garðabæ hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og tómstundastarf. Til áréttingar er það tekið fram að frístundabíll Garðabæjar ekur EKKI í páskaleyfi grunnskólanna.
Lesa meira
Fræðslu- og upplýsingafundur vegna máva
Fræðslu- og upplýsingafundur vegna máva verður haldinn fyrir íbúa Garðabæjar miðvikudaginn 12. apríl kl. 17 í Sjálandsskóla.
Lesa meira
Íslandsmeistarnir okkar - 5 fl. kvenna á Álftanesi sló í gegn
Lið 5. flokks kvenna Álftaness í knattspyrnu varð Íslandsmeistari á síðasta ári. Í nýju myndbandi fáum við að kynnast stelpunum og heyra um leiðina að titlinum.
Lesa meira
Hagnýtar upplýsingar á kortavef Garðabæjar
Kortavefur Garðabæjar er einn vinsælasti vefur sveitarfélagsins og mikið heimsóttur af íbúum. Á Kortavefnum má nálgast ýmsar upplýsingar um bæjarlandið, teikningar af húsbyggingum og framkvæmdaráætlun.
Lesa meira
Garðbæingarnir gerðu það gott í keppnum vikunnar
Garðbæingar áttu heldur betur sína fulltrúa í keppnum sjónvarpsins sem haldnar voru í síðustu viku.
Lesa meira
Söngvakeppnin í frístundaheimilum
Söngvakeppni sjónvarpsins 2023 var haldin síðustu helgi og voru börnin í frístundaheimilum Garðabæjar mjög spennt fyrir keppninni líkt og önnur börn á landinu. Mikil stemning var því á frístundaheimilinum í Garðabæ í síðustu viku þar sem lögin sem kepptu voru spiluð aftur og aftur.
Lesa meira
Urriðaból við Holtsveg verður sex deilda leikskóli
Bæjarráð Garðabæjar hefur falið skipulagsnefnd bæjarins að móta tillögu að breytingu á deiliskipulagi 1. áfanga norðurhluta Urriðaholts vegna lóðarinnar við Holtsveg 20 þannig að upphafleg hönnun leikskóla sem er í byggingu á lóðinni falli að skilmálum deiliskipulagsins. Með því verður leikskólinn sex deilda en íbúabyggð í Urriðaholti er í örum vexti.
Lesa meira
Innritun í grunnskóla og kynningar fyrir foreldra og nemendur
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2017) og 8. bekk (f. 2010) hefst í dag og fer fram dagana 1. - 10. mars nk. Grunnskólarnir í Garðabæ bjóða í heimsókn og verða með opin hús/kynningar í húsnæði skólanna.
Lesa meira