Fréttir: 2023 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Vinna hafin við ný gatnamót Álftanesvegar og Garðahraunsvegar
Vinna er hafin við ný gatnamót Álftanesvegar og Garðahraunsvegar. Breytt lega gatnamótanna er til að bæta umferðaröryggi og auka greiðfærni.
Lesa meiraNýr búsetukjarni við Brekkuás tekur til starfa
Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða þjónustu sem stuðlar að sjálfstæðu lífi á eigin forsendum.
Lesa meiraHaustsýning Grósku
Frjálst flæði og fjölbreytt myndlist
Lesa meiraFjárhagsáætlun 2024 lögð fram
Áhersla er lögð á aðgerðir til að styrkja grunnrekstur bæjarins annars vegar með hagræðingu í rekstri og hins vegar með hærra álagningarhlutfalli útsvars.
Lesa meiraKíktu á óperubrölt!
Bröltið hefst í kirkjunni en síðan verður hópurinn leiddur á Garðatorg þar sem ýmiskonar söngur og glens fer fram.
Lesa meiraÍbúafundur: Samtal í Garðabæ
7. nóvember í Sjálandsskóla
Lesa meira100 unglingar ræddu málefni Garðabæjar
„Hvernig get ég haft áhrif- hvernig getum við haft áhrif saman“
Lesa meiraGarðabær hlaut verðlaun Jafnvægisvogarinnar
Konur eru 75% af starfsmannahópi Garðabæjar og bærinn leggur áherslu á mikilvægi þess að störf þeirra séu metin að verðleikum.
Lesa meiraEf ég gleymi
Hádegisleikhús í Safnaðarheimili Vídalínskirkju
Lesa meiraKvennaverkfall 24. október 2023
Hlutfall kvenna sem starfa hjá Garðabæ er um 75% og tekur bærinn undir mikilvægi þess að störf þeirra séu metin að verðleikum.
Lesa meiraÓlafur Schram tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna
Ólafur Schram, tónmenntakennari í Sjálandsskóla í Garðabæ, er tilnefndur fyrir framúrskarandi tónlistarkennslu, námsefnisgerð og þróunarstarf. Ólafur er einstakur fagmaður með brennandi áhuga á starfi sínu sem á auðvelt með að kveikja áhuga hjá nemendum sínum.
Lesa meiraForvarnavika í Garðabæ
Í forvarnaviku Garðabæjar 2023 ætlum við að skoða samskiptin okkar með fjölskyldum, skólum og íþróttafélögum.
Lesa meira