Fréttir (Síða 116)

Fyrirsagnalisti

17. júní 2019

19. jún. 2019 : Hátíðarhöld í sól og sumaryl

Fjölmargir tóku þátt í hátíðarhöldum á 17. júní í Garðabæ í blíðskaparveðri. Gleðin var allsráðandi bæði á Álftanesi þar sem hátíðarhöld hófust fyrir hádegi og á Garðatorgi sem hófust eftir hádegi.

Lesa meira
Frá Jónsmessugleði 2018

19. jún. 2019 : Jónsmessugleði fimmtudaginn 20. júní

Hin árlega Jónsmessugleði Grósku verður haldin fimmtudaginn 20. júní kl. 19:30-22:00 á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi

Lesa meira
Fjallkonan í Garðabæ 2019

19. jún. 2019 : Kvenfélagskaffið haldið í Sveinatungu

Árlegt kaffihlaðborð Kvenfélags Garðabæjar á 17. júní var í ár haldið í fyrsta sinn í Sveinatungu, nýrri fjölnota fundaraðstöðu bæjarins á Garðatorgi.

Lesa meira
Ásgarðslaug

19. jún. 2019 : Sundlaugin í Ásgarði opin á ný

Sundlaugin í Ásgarði er nú opin aftur eftir árlega hreinsun og viðhald en um var að ræða skoðun á búnaði og mannvirki auk hreinsunar. Sérstakt hálkuvarnarefni var borið á allt útisvæðið, kringum potta og á bökkum laugarinnar auk útiklefa.

Lesa meira
Kvennahlaupið í Garðabæ 2019

19. jún. 2019 : Fjölmenni í Kvennahlaupi

Kvennahlaupið hélt upp á 30 ára afmæli sitt sl. laugardag, 15. júní þegar fjölmargar konur hlupu um allt land. Að sjálfsögðu var hlaupið í Garðabæ í blíðskaparveðri en boðið var upp á þrjár hlaupaleiðir; 2 km, 5 km og 10 km.

Lesa meira
17. júní 2018

14. jún. 2019 : 17. júní í Garðabæ

Dagskráin fyrir 17. júní í Garðabæ er spennandi líkt og síðustu ár. Frítt verður í sund fyrir Garðbæinga í Álftaneslaug og þá verður ókeypis veiði fyrir alla Garðbæinga við suðurbakka Vífilsstaðavatns og á bryggju. 

Lesa meira
Hlaupaleiðir í Kvennahlaupinu

13. jún. 2019 : Kvennahlaupið - hlaupaleiðir og lokanir

Upplýsingar um hlaupaleiðir og lokanir í Kvennahlaupinu sem fram fer á laugardaginn 15. júní.

Lesa meira
Kvennahlaupið í Garðabæ

13. jún. 2019 : Kvennahlaupið á laugardag kl. 11

Kvennahlaupið heldur upp á 30 ára afmæli í ár. Í Garðabæ verður hlaupið frá Garðatorgi laugardaginn 15. júní kl. 11. Að venju verður upphitun á undan fyrir hlaupið en þrjár vegalengdir eru í boði: 2, 5 og 10 km. 

Lesa meira
Bannað er að vera á bátum eða kajak á Vífilsstaðavatni og Urriðavatni

13. jún. 2019 : Verndum fuglalífið við vötnin

Allir eru hvattir til að vernda fuglalífið og lágmarka truflun við vötnin í Garðabæ. Hundum er bannaður aðgangur í friðlandi Vífilsstaðavatns og við Urriðavatn yfir varptímann til 1. júlí. Öll umferð báta og kajaka er stranglega bönnuð á Vífilsstaðavatni og Urriðavatni allt árið.

Lesa meira
Ásgarðslaug

11. jún. 2019 : Ásgarðslaug lokuð til 18. júní

Ásgarðslaug verður lokuð til 18. júní vegna þrifa og árlegs viðhalds.  

Lesa meira
Ærslabelgur við Hofsstaðaskóla

7. jún. 2019 : Ærslabelgur vekur lukku

Nýverið var settur upp svo kallaður ærslabelgur á grastúni sunnan við Hofsstaðaskóla. Ærslabelgurinn hefur vakið mikla lukku í vikunni enda frábært veður til að leika sér og hoppa á belgnum.

Lesa meira
Opið hús í Króki

7. jún. 2019 : Opið hús í Króki á Garðaholti í sumar

Opið er í Króki kl. 13-17 alla sunnudaga í sumar og ókeypis inn.

Lesa meira
Síða 116 af 549