Fréttir (Síða 14)
Fyrirsagnalisti

Ásgarðslaug lokuð vegna viðgerðarvinnu
Lokað verður í sundlauginni í Ásgarði á fimmtudaginn, 19. desember, vegna viðgerðarvinnu.
Lesa meira
Sorphirða á milli jóla og nýárs
Unnið verður að sorphirðu í hverfum Garðabæjar dagana 27.-31. desember.
Lesa meira
Nýr samstarfssamningur Garðasóknar og Garðabæjar undirritaður
Garðabær hefur undirritað samstarfssamning við Garðasókn.
Lesa meira
Hver er „Garðbæingurinn okkar 2024“ að þínu mati?
„Garðbæingurinn okkar“ verður útnefndur í annað sinn í janúar nk. Óskað er eftir tilnefningum frá íbúum.
Lesa meira
Munum að nýta hvatapeningana
Hvatapeningar ársins 2024 eru 55.000 krónur á barn og þá má nýta til að greiða niður gjöld í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi sem stundað er reglulega.
Lesa meira
Sérlega spennandi og fjölbreytt menningardagskrá fram undan
Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi Garðabæjar, lofar afar spennandi menningadagskrá á næsta ári þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2025: Lágar álögur, sterkur rekstur og framúrskarandi þjónusta
Í fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2025 er lögð áhersla á sterkan rekstur sveitarfélagsins og framúrskarandi þjónustu við íbúa.
Lesa meira
Einstök jólastemning á árlegum styrktartónleikum
Árlegir styrktartónleikar í Vídalínskirkju eru samvinnuverkefni þýska sendiráðsins, Garðabæjar, Vídalínskirkju og Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
Lesa meira
Kósíhúsið á Garðatorgi opnar dyr sínar
Í kósíhúsinu er hægt að setjast niður og eiga huggulega stund og fylgjast með mannlífinu á torginu.
Lesa meira
Notalegheit í bland við fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar
Árleg Aðventuhátíð Garðabæjar fór fram þann 30 nóvember. Að venju fóru margskonar viðburðir fram á Garðatorgi, Hönnunarsafni Íslands og á Bókasafni Garðabæjar en áherslan er ætíð á samveru fjölskyldunnar, sköpun og hefðir.
Lesa meira
Börn á Álftanesi tendruðu jólaljósin á Bessastöðum
Börn úr yngstu bekkjum Álftanesskóla og leikskólunum Holtakoti og Krakkakoti aðstoðuðu forsetahjónin við að tendra jólaljós á trám við forsetasetrið.
Lesa meira
Ný upplýsingagátt um framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann
Verksjá er ný upplýsingagátt þar sem finna má upplýsingar um allar helstu framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann. Yfirlitskort, staða framkvæmda, umfang, áætluð verklok, myndefni og ýmiss annar fróðleikur.
Lesa meira