Fréttir (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

Menning í Garðabæ: Nýr dagskrárbæklingur kominn út

30. des. 2024 Menning og listir : Menning í Garðabæ: Nýr dagskrárbæklingur kominn út

Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir vetur og vor 2025 er kominn úr prentun. Dagskráin er stútfull af skemmtilegum viðburðum fyrir Garðbæinga á öllum aldri. Bæklinginn er hægt að nálgast á bókasafni Garðabæjar, á Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi og í þjónustuveri Garðabæjar. Hann verður svo borinn í hús í janúar.

Lesa meira

30. des. 2024 : Flugeldaruslið á réttan stað

Á nýársdag verður hægt að fara með allt flugeldarusl í sérstaka gáma sem verða á fjórum stöðum í Garðabæ.

Lesa meira

30. des. 2024 : Tvær áramótabrennur í Garðabæ

Tvær áramótabrennur verða í Garðabæ á gamlárskvöld, 31. desember. 

Lesa meira

27. des. 2024 : Boðun á Íþróttahátíð Garðabæjar

Íþróttahátíð Garðabæjar fer fram sunnudaginn 12. janúar 2025 í Miðgarði og hefst klukkan 13:00.

Íþróttafólkið hér á listanum á von á viðurkenningum og eru því boðin á hátíðina. 

Lesa meira

24. des. 2024 : Hátíðarkveðja frá bæjarstjóra

„Eftirvæntingu í augum má sjá“

Lesa meira
Íbúafundur um Arnarland

23. des. 2024 : Arnarland: Frestur til að skila inn athugasemdum framlengdur til 20. janúar

Frestur til að skila inn athugasemdum um tillögur að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Arnarlands hefur verið framlengdur til 20. janúar

Lesa meira

20. des. 2024 : Jólatréssala á Garðatorgi fram að jólum

Jólatréssala Hjálparsveita skáta í Garðabæ fer fram á Garðatorgi fram að jólum.

Lesa meira
Taktu þátt í vali á íþróttafólki Garðabæjar!

20. des. 2024 : Íþróttamaður Garðabæjar 2024: Umsagnir um þau sem eru tilnefnd

Umsagnir um þau sem eru tilnefnd til íþróttamann Garðabæjar 2024 má finna hér fyrir neðan. Fimm konur og fimm karlar hljóta tilnefningu. Þú getur haft áhrif á kjörið.

Lesa meira

19. des. 2024 : Fjölmennt á styrktartónleikum í Vídalínskirkju

Yfir 500 gestir sóttu glæsilega jólatónleika í Vídalínskirkju. Tónleikarnir eru samvinnuverkefni þýska sendiráðsins, Garðabæjar, Vídalínskirkju og Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Lesa meira

19. des. 2024 : Opnunartími sundlauganna yfir hátíðirnar

Hér má sjá opnunartíma sundlauganna í Garðabæ yfir jól og áramót.

Lesa meira

19. des. 2024 : Opnunartími þjónustuvers Garðabæjar yfir jól og áramót

Hér má sjá hvernig opnunartími þjónustuvers verður yfir jól og áramót.

Lesa meira

17. des. 2024 : Samgöngur um Urriðaholt

Undirbúningur að opnun á Flóttamannaveg er í fullum gangi 

Lesa meira
Síða 13 af 547