Fréttir (Síða 12)
Fyrirsagnalisti
„Þetta verður að vera skemmtilegt“
Yfir sumartímann verður sértæka frístunda- og félagsmiðstöðvaúrræðið Garðahraun að Sumarhrauni. Markmiðið í starfinu er skýrt að sögn verkefnastjóra Garðahrauns. „Þetta verður að vera skemmtilegt og öllum á að líða vel.“
Lesa meira
Íbúafundur um breytingar á deiliskipulagi í Urriðaholti
Íbúafundurinn verður haldinn í Sveinatungu, Garðatorgi 7, mánudaginn 7. apríl, kl. 17:00.
Lesa meira
Frábær dagskrá á Barnamenningarhátíð í Garðabæ 7. – 12. apríl
Barnamenningarhátíð í Garðabæ fer fram dagana 7. – 12. apríl. Frábær og fjölbreytt dagskrá einkennir hátíðina.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um matjurtakassa 8. apríl
Garðbæingum gefst kostur á að leigja matjurtakassa á fjórum stöðum í sumar. Opnað verður fyrir umsóknir 8. apríl klukkan 13:00.
Lesa meira
Litadýrð og spenningur fyrir sumri
18 listamenn taka þátt í vorsýningu Grósku. Litagleði og sumarstemning er í forgrunni á sýningunni.
Lesa meira
Markvissar aðgerðir í rekstri skila sér
Rekstur Garðabæjar árið 2024 gekk afar vel, niðurstaðan er umfram væntingar og sveitarfélagið stendur styrkum fótum fjárhagslega.
Lesa meira
Hvað finnst þér um stígakerfi Garðabæjar?
Garðabær býður til íbúafundar til að kynna breytingar á stígakerfi bæjarins.
Lesa meira
Bætt aðgengi að kósíhúsinu
Búið er að helluleggja ramp við innganginn að kósíhúsinu á Garðatorgi.
Lesa meira
Innritun í leikskóla Garðabæjar fer fram 2. og 3. apríl
Innritun í leikskóla Garðabæjar fyrir haustið fer fram 2. og 3. apríl. Við minnum foreldra á að yfirfara umsóknir og uppfæra eftir þörfum fyrir 2. apríl.
Lesa meira
Mikið um að vera á Garðatorgi á HönnunarMars
Það verður mikið um að vera á Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í tengslum við HönnunarMars 2025. Þrjár sýningar verða á safninu og opna þær 1. apríl klukkan 18:00. Frítt er inn á safnið á meðan á HönnunarMars stendur.
Lesa meira
Markmiðið að skapa sannkallaðan ævintýraheim
Kristín Guðjónsdóttir og Halla Kristjánsdóttir eru upplifunarhönnuðir Jazzþorpsins. Þær segja ánægjulegt að sjá að fólk á öllum aldri sæki hátíðina og njóti þess að vera á svæðinu á meðan á henni stendur. Tónlistin, öll umgjörð hátíðarinnar og góðar veitingar laðar fólk að.
Lesa meira
Fatahönnuðir framtíðarinnar í Hönnunarsafninu
Undanfarið hafa nemendur í 4. bekk í grunnskólum Garðabæjar tekið þátt í fatahönnunarsmiðjum í Hönnunarsafninu. Afrakstur vinnunnar verður sýndur á Barnamenningarhátíð í Garðabæ.