Fréttir (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

7. apr. 2025 : „Þetta verður að vera skemmtilegt“

Yfir sumartímann verður sértæka frístunda- og félagsmiðstöðvaúrræðið Garðahraun að Sumarhrauni. Markmiðið í starfinu er skýrt að sögn verkefnastjóra Garðahrauns. „Þetta verður að vera skemmtilegt og öllum á að líða vel.“

Lesa meira

7. apr. 2025 : Íbúafundur um breytingar á deiliskipulagi í Urriðaholti

Íbúafundurinn verður haldinn í Sveinatungu, Garðatorgi 7, mánudaginn 7. apríl, kl. 17:00.

Lesa meira

7. apr. 2025 : Frábær dagskrá á Barnamenningarhátíð í Garðabæ 7. – 12. apríl

Barnamenningarhátíð í Garðabæ fer fram dagana 7. – 12. apríl. Frábær og fjölbreytt dagskrá einkennir hátíðina.

Lesa meira

4. apr. 2025 : Opnað fyrir umsóknir um matjurtakassa 8. apríl

Garðbæingum gefst kostur á að leigja matjurtakassa á fjórum stöðum í sumar. Opnað verður fyrir umsóknir 8. apríl klukkan 13:00.

Lesa meira

3. apr. 2025 : Litadýrð og spenningur fyrir sumri

18 listamenn taka þátt í vorsýningu Grósku. Litagleði og sumarstemning er í forgrunni á sýningunni.

Lesa meira
Kynntu þér drög að deiliskipulagi fyrir miðbæ og Móa

1. apr. 2025 : Markvissar aðgerðir í rekstri skila sér

Rekstur Garðabæjar árið 2024 gekk afar vel, niðurstaðan er umfram væntingar og sveitarfélagið stendur styrkum fótum fjárhagslega.

Lesa meira
Garðabær hagræðir í rekstri fyrir 283 milljónir króna á árinu 2025

1. apr. 2025 : Hvað finnst þér um stígakerfi Garðabæjar?

Garðabær býður til íbúafundar til að kynna breytingar á stígakerfi bæjarins.

Lesa meira

31. mar. 2025 : Bætt aðgengi að kósíhúsinu

Búið er að helluleggja ramp við innganginn að kósíhúsinu á Garðatorgi.

Lesa meira
Innritun í leikskóla Garðabæjar fer fram 2. og 3. apríl

31. mar. 2025 : Innritun í leikskóla Garðabæjar fer fram 2. og 3. apríl

Innritun í leikskóla Garðabæjar fyrir haustið fer fram 2. og 3. apríl. Við minnum foreldra á að yfirfara umsóknir og uppfæra eftir þörfum fyrir 2. apríl. 

Lesa meira

28. mar. 2025 : Mikið um að vera á Garðatorgi á HönnunarMars

Það verður mikið um að vera á Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í tengslum við HönnunarMars 2025. Þrjár sýningar verða á safninu og opna þær 1. apríl klukkan 18:00. Frítt er inn á safnið á meðan á HönnunarMars stendur.

Lesa meira

27. mar. 2025 Menning og listir : Markmiðið að skapa sannkallaðan ævintýraheim

Kristín Guðjónsdóttir og Halla Kristjánsdóttir eru upplifunarhönnuðir Jazzþorpsins. Þær segja ánægjulegt að sjá að fólk á öllum aldri sæki hátíðina og njóti þess að vera á svæðinu á meðan á henni stendur. Tónlistin, öll umgjörð hátíðarinnar og góðar veitingar laðar fólk að.

Lesa meira

26. mar. 2025 : Fatahönnuðir framtíðarinnar í Hönnunarsafninu

Undanfarið hafa nemendur í 4. bekk í grunnskólum Garðabæjar tekið þátt í fatahönnunarsmiðjum í Hönnunarsafninu. Afrakstur vinnunnar verður sýndur á Barnamenningarhátíð í Garðabæ.

Lesa meira
Síða 12 af 552