Fréttir (Síða 12)
Fyrirsagnalisti

Lið ársins 2024 í Garðabæ er Stjarnan, meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum
Á Íþróttahátíð Garðabæjar voru veittar viðurkenningar fyrir lið ársins og þjálfara ársins.
Lesa meira
Leiðbeiningar til íbúa vegna fuglaflensu-faraldurs
Dýraþjónusta Reykjavíkur tekur við tilkynningum
Lesa meira
Halldóra og Björgvin heiðruð fyrir framlag sitt til félagsmála í Garðabæ
Á Íþróttahátíð Garðabæjar voru þau Halldóra Jónsdóttir og Björgvin Júníusson heiðruð sérstaklega fyrir framlag sitt til félagsmála í Garðabæ.
Lesa meira
Ásta Kristinsdóttir og Ægir Þór eru íþróttafólk ársins 2024 í Garðabæ
Tilkynnt var um valið á íþróttafólki ársins 2024 við hátíðlega athöfn á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram í dag, sunnudaginn 12 janúar, í Miðgarði.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar
Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar.
Lesa meira
„Þetta er dýrðarstund hérna á morgnana“
Margt fólk mætir reglulega í Miðgarð til að nýta göngubrautina á svölum íþróttasalarins og þykir það ómissandi, sér í lagi þegar hálka og kuldi er úti.
Lesa meira
Betri tenging á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði
Framkvæmdir við nýjan reiðstíg á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði eru hafnar. Um 2,5 km langan stíg er að ræða. Með honum fæst tenging yfir í Hafnarfjörð um núverandi reiðgötur við Smyrlabúð.
Lesa meira
Hvatapeningar barna hækka
Öll börn á aldrinum 5-18 ára fá 60.000 krónur í hvatapeninga á árinu 2025.
Lesa meira
Tónlistarnæring á nýju ári
Íris Björk Gunnarsdóttir sópransöngkona kemur fram á fyrstu Tónlistarnæringu ársins 2025.
Lesa meira
Spjallað um samskipti í forvarnarviku Garðabæjar
Ungmennaráð Garðabæjar fékk nokkra þekkta einstaklinga til að ræða samskipti í áhugaverðu myndbandi sem hefur þann tilgang að skapa umræðu um hvað einkenni góð og heilbrigð samskipti.
Lesa meira
Árið 2024 í Garðabæ
Nú þegar áramótin nálgast er gaman að staldra við og líta yfir farinn veg. Hér höfum við tekið saman nokkrar fréttir af vef okkar sem einkenna árið 2024. Gleðilegt nýtt ár!
Lesa meira