Fréttir (Síða 11)
Fyrirsagnalisti
Göngum vel um í kringum gámana
Í vorhreinsuninni verður 33 gámum komið fyrir í bænum. Mikilvægt er að aðeins hreinn garðaúrgangur fari í gámana.
Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
Farið verður í skrúðgöngu og boðið upp á skemmtidagskrá í Miðgarði með töframönnum, andlitsmálningu, hoppukastala, veltibíl og tónlist.
Lesa meira
Dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ 2025
Jazzþorpið í Garðabæ 2023 verður 2.- 4. maí. Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.
Lesa meira
Fjölbreytt sumarnámskeið í boði fyrir börn
Á vef Garðabæjar má nálgast upplýsingar um fjölbreytt sumarnámskeið sem eru í boði fyrir börn í Garðabæ.
Lesa meira
Góður árangur í innritun leikskóla: 235 börn fengu pláss
Yngstu börnin átta mánaða þegar þeim er boðin leikskólavist
Lesa meira
Vorhreinsun lóða í Garðabæ með sama sniði og í fyrra
Ríflega 30 gámum verður komið fyrir í bænum sem taka á móti garðaúrgangi sem íbúar koma sjálfir í gámana.
Lesa meira
Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið inn á torgið
Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í fundarrýmið Seyluna. Gengið er inn á torgið.
Lesa meira
Listamennirnir sem koma fram í Jazzþorpinu
Sannkallað úrvalslið tónlistarfólks mun stíga á svið í Jazzþorpinu á Garðatorgi sem fer fram 2. – 4. maí.
Lesa meira
Manndýr, Klappstapp, Gunni Helga og dúkkulísusmiðja í lok Barnamenningarhátíðar
Barnamenningarhátíð í Garðabæ lýkur með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna þar sem áhersla er á samveru og sköpun.
Lesa meira
Veiði í Vífilsstaðavatni
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni stendur yfir frá 1. apríl til 15. september. Stangveiðileyfi í Vífilsstaðavatni eru seld með Veiðikortinu en einnig er hægt að kaupa dagveiðileyfi.
Lesa meira
Garðatorg í nýju og litríku ljósi
Nú er hægt stýra lýsingunni á göngugötunni á Garðatorgi í takt við viðburði, tilefni og tíma dags.
Lesa meira
Létt og góð stemning ávallt einkennt Álftaneskór
Við kíktum nýverið á æfingu hjá Álftaneskór og fengum að fylgjast með. Þessa dagana æfir kórinn fyrir tvenna tónleika.
Lesa meira