Fréttir (Síða 149)
Fyrirsagnalisti

Hofsstaðaskóli er 40 ára
Hofsstaðaskóli er 40 ára í ár. Af því tilefni var haldin afmælishátíð í skólanum föstudaginn 1. september sl. en þá var hefðbundin stundaskrá lögð til hliðar og nemendur og starfsmenn gerðu sér glaðan dag.
Lesa meira
Íþróttastarf fyrir börn og unglinga – Erum við á réttri leið?
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar heldur opinn fund þar sem fjallað verður um skipulag íþróttastarfs fyrir börn og unglinga. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 14. september kl. 17:00 – 18:30 í Golfskála GKG við Vífilsstaðaveg.
Lesa meira
Fjölskyldudagskrá og síðasta sunnudagsopnun í Króki

Þriðjudagsklassík hefst á ný

Lýðheilsugöngur í september
Garðabær tekur þátt í verkefni Ferðafélags Íslands um lýðheilsugöngur í september. Alla miðvikudaga í september getur almenningur tekið þátt í lýðheilsugöngum um allt land. Vellíðan er þema fyrstu göngunnar þar sem farið verður í hressingargöngu frá íþróttamiðstöðinni í Sjálandsskóla meðfram strandlengjunni við Arnarnesvog miðvikudaginn 6. september kl. 18:00.
Lesa meira
Hægt að nýta hvatapeninga rafrænt hjá flestum félögum í Garðabæ

PMTO foreldrafærninámskeið fyrir foreldra 4-12 ára barna

Frístundabíllinn hefur akstur mánudaginn 4. september

Grunnskólar í Garðabæ settir í dag
Í dag, þriðjudaginn 22. ágúst verða grunnskólar í Garðabæ settir. Um 2500 börn verða í 1.-10. bekk í Garðabæ í vetur og hefja þau nám sitt í dag.
Lesa meira
Tilraunaverkefni til að draga úr hraða hjólreiðafólks á stíg í Sjálandshverfi

Fyrsti fundur vetrarins í bæjarstjórn Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 17. ágúst

Nemendur í Garðabæ þurfa ekki að kaupa námsgögn í vetur
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti nýverið að greiða fyrir þau námsgögn sem nemendur í grunnskólum bæjarins þurfa að nota í starfi skólanna.
Lesa meira