Fréttir (Síða 150)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

14. ágú. 2017 : Meistaraflokkur kvenna hjá Stjörnunni spilar til úrslita í Borgunarbikarnum þann 8. september

Kvennalið Stjörnunnar, sem vann Val 1-0 í framlengdum leik sunnudaginn 13. ágúst, spilar til úrslita um Borgunarbikarinn á Laugardalsvelli 8. september næstkomandi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. ágú. 2017 : Nýr bekkur settur upp við ylströndina í Sjálandshverfi

Starfsfólk þjónustumiðstöðvar setti nýlega upp bekk við ylströndina í Sjálandshverfi. Þar er líka búið að vera borð og salernisaðstaða í sumar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. ágú. 2017 : Skemmtilegt sumar á leikskólanum Bæjarbóli

Leikskólabörn á Bæjarbóli hafa notið sumarsins við leik og útiveru. Einnig hefur verið unnið að breytingum og viðhaldi á leikskólanum í sumar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. ágú. 2017 : Framkvæmdir við Ásgarðslaug ganga vel

Framkvæmdir við sundlaugina í Ásgarði, útisvæði og nýja búningsklefa ganga vel Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. ágú. 2017 : Gönguleið um Búrfellsgjá

Í byrjun ágúst var fróðlegt viðtal við Ragnheiði Traustadóttur fornleifafræðing um Selgjá og Búrfellsgjá í þættinum Ísland í sumar sem er sýndur á Stöð 2. Selgjá er hrauntröð sem gengur til norðvesturs í framhaldi af Búrfellsgjá. Í Wapp gönguleiðsagnarappinu er hægt að nálgast fjölmargar gönguleiðir í Garðabæ án endurgjalds í boði Garðabæjar þar á meðal gönguleið um Búrfellsgjá. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. ágú. 2017 : Garðyrkjudeild Garðabæjar vinnur að því að hefta útbreiðslu Bjarnarklóar

Garðyrkjudeildin hefur undanfarin ár unnið að því að skrásetja og fjarlægja Bjarnarkló sem finnst á opnum svæðum og öðrum stöðum í sveitarfélaginu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. ágú. 2017 : Áhugaverð lokasýning Skapandi sumarstarfa

Lokasýning Skapandi sumarstarfa hjá Garðabæ var haldin fimmtudaginn 27. júlí sl. á Garðatorgi. Þar mátti sjá fjölmörg og fjölbreytt verk á mörgum sviðum, s.s. tónlist, kvikmyndun, grafísk verk, ljósmyndun, myndlist, handverk og hreyfimyndagerð o.fl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. ágú. 2017 : Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar

?Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í morgun, þriðjudaginn 1. ágúst, að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 kr fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018 eða um 12.500.000 kr miðað við um 2500 nemendur. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. júl. 2017 : Gaman í skólagörðunum

Starfssemi skólagarðanna í Silfurtúni hefur gengið vel í sumar og aðsóknin er með svipuðu móti og undanfarin ár. Skólagarðarnir eru ætlaðir börnum 6-13 ára og er leiðbeinandi á staðnum alla virka daga frá kl. 8:00-16:00 börnum til aðstoðar við ræktunina. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. júl. 2017 : Opið hús í Króki á Garðaholti á sunnudögum í sumar

Opið hús í Króki á Garðaholti á sunnudögum í sumar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. júl. 2017 : Listviðburður Skapandi sumarstarfa fimmtud. 27. júlí kl. 16-19

Eins og undanfarin ár þá hafa ungmenni unnið að fjölbreyttum sumarstörfum í Garðabæ og þar á meðal í Skapandi sumarstarfi. ?Að venju lýkur starfi hópsins með lokasýningu sem að þessu sinni verður haldin fimmtudaginn 27. júlí kl. 16-19 á Garðatorgi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. júl. 2017 : Opið hús í Króki á Garðaholti á sunnudögum í sumar

Krókur á Garðaholti er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Krókur er opinn alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst frá kl. 13-17 og aðgangur er ókeypis. Lesa meira
Síða 150 af 550