Fréttir (Síða 151)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

18. júl. 2017 : Endurheimt votlendis við Urriðavatn

Umhverfisráðherra tók fyrstu skóflustunguna að samstarfsverkefni Toyota á Íslandi, Urriðaholts, Landgræðslu ríkisins, Byggingarfélags Gylfa og Gunnars og Garðabæjar um endurheimt votlendis við Urriðavatn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. júl. 2017 : 450 ungmenni í vinnuskóla Garðabæjar vinna að því að fegra bæinn

Í sumar eru um 450 ungmenni á aldrinum 13-16 ára skráð í vinnuskóla Garðabæjar. Ungmennin vinna að því að snyrta beð og opin svæði Garðabæjar sem og að aðstoða á hinum ýmsu sumarnámskeiðum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. júl. 2017 : Yfirlit um helstu framkvæmdir í Garðabæ

Á vef Garðabæjar má finna lista yfir þær framkvæmdir sem yfirstandandi eru í bænum og hvenær áætlað er að þeim ljúki. Listinn er íbúum til upplýsinga en er birtur með fyrirvara um breytingar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. júl. 2017 : Raf- og hljóðbækur í Bókasafni Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar hóf í byrjun sumars útlán á raf- og hljóðbókum í samvinnu við Landskerfi bókasafna. Nú geta viðskiptavinir bókasafnsins nálgast fjölda titla hljóð- og rafbóka á auðveldari hátt en hingað til. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. júl. 2017 : Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2017

Eigendur sex einbýlishúsalóða og einnar fjölbýlishúsalóðar fengu afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir 2017, við athöfn í samkomuhúsinu á Garðaholti fimmtudaginn 20. júlí. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. júl. 2017 : Rafrænar umsóknir um fjárhagsaðstoð

Búið er að opna fyrir rafrænar umsóknir um fjárhagsaðstoð á íbúavef Garðabæjar, Mínum Garðabæ. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. júl. 2017 : Leikskólinn Krakkakot flaggar Grænfánanum í fimmta sinn

Leikskólinn Krakkakot fagnaði því á dögunum að hafa náð þeim árangri að vinna að umhverfismennt í 10 ár og flagga þar með Grænfánanum í fimmta sinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. júl. 2017 : Hljóðmön við Súlunes

Á næstu dögum hefjast framkvæmdir við hljóðmön við botnlanga Súluness. Verkið felur í sér upphækkun og útvíkkun á jarðvegsmön í þeim tilgangi að betrumbæta hljóðvist á svæðinu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. júl. 2017 : Aqua zumba í Álftaneslaug í júlí

Aqua Zumba hefur verið í boði í Garðabæ síðastliðna fimm vetur og notið gríðarlegra vinsælda. Það er Kristbjörg Ágústsdóttir Zumba kennari sem hefur verið með námskeiðin í samstarfi við Klifið, skapandi setur. Næstu þrjá fimmtudaga, 6., 13. og 20. júlí, verður boðið uppá Aqua Zumba í Álftaneslaug og eru allir velkomnir kl. 18:30. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. júl. 2017 : Upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn

Fjölmörg félög í Garðabæ bjóða upp á fjölbreytt sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni. Upplýsingar um sumarnámskeið má finna hér á vef Garðabæjar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jún. 2017 : Sumarhátíð í Krakkakoti

Hin árlega sumarhátíð í leikskólanum Krakkakoti var haldin á lóð leikskólans 16. júní sl. með pompi og prakt. Bangsinn Blær var að fara í sumarfrí þennan dag eins og hann gerir alltaf á sumrin og kom út í garð til að kveðja með hjálparböngsunum sínum og fékk alla gesti til að taka þátt í gjörningi með sér. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jún. 2017 : Aðalskipulag Garðabæjar - athugasemd á geitarskinni

Tillaga að nýju Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 var í auglýsingu frá 8. maí til og með 19. júní 2017. Þann 19. júní rann út frestur til þess að skila inn athugasemdum við tillöguna. Á sjötta tug athugasemda hafa borist og verða þær lagðar fram á næsta fundi skipulagsnefndar Garðabæjar og vísað til úrvinnslu. Lesa meira
Síða 151 af 550