Fréttir (Síða 16)

Fyrirsagnalisti

5. feb. 2025 : Rauð veðurviðvörun: Lokanir og skólahald


Við vekjum athygli á að rauð veðurviðvörun er í gildi frá klukkan 8-13 á fimmtudagsmorgun. 

Lesa meira
Frumflytja þrjú verk í Tónlistarskóla Garðabæjar

4. feb. 2025 : Tónlistarnæring fer fram 12. febrúar

Vinsamlegast athugið: Vegna veðurviðvörunar miðvikudaginn 5. febrúar hefur tónleikunum verið frestað til 12. febrúar.

Lesa meira

4. feb. 2025 : Appelsínugul viðvörun næstu tvo daga

Appelsínugul veðurviðvörun verður í gildi í næstu tvo daga.Við hvetjum foreldra grunnskólabarna til að fylgjast sérstaklega vel með fréttum af veðri.

Lesa meira
Spennandi dagskrá á Safnanótt í Garðabæ

4. feb. 2025 : Fjölbreytt og flott dagskrá á Safnanótt

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í Garðabæ á Safnanótt. 

Lesa meira

3. feb. 2025 : Fjölbreytt kynfræðsla í félagsmiðstöðvunum í Viku6

Vika6 fer fram 3.–7. febrúar og í ár er þemað líkaminn og kynfærin.

Lesa meira
Grunnrekstur Garðabæjar styrkist

3. feb. 2025 : Verkfall í Garðaskóla og á Lundabóli

Leikskólakennarar á Lundabóli hófu ótímabundið verkfall mánudaginn 3. febrúar og grunnskólakennarar í Garðaskóla eru í tímabundnu verkfalli til 21. febrúar.

Lesa meira

30. jan. 2025 Félagslíf : Félagsmiðstöðvarnar mikilvægur vettvangur í tilveru unglinga

Sex félagsmiðstöðvar eru starfandi innan grunnskóla Garðabæjar en í janúar hófst starf í tveimur nýjum félagsmiðstöðvum; í Flataskóla og í Hofsstaðaskóla . Félagsmiðstöðvarnar spila oft stórt hlutverk í lífi unglinga og eru mikilvægur vettvangur fyrir þau til að hittast, styrkja sig félagslega og þjálfa samskipti sín á milli.

Lesa meira

29. jan. 2025 : Búið að leggja gönguskíðabraut á golfvelli GKG

Gönguskíðabraut á golfvelli GKG er komin í gagnið.

Lesa meira
Garðabær hagræðir í rekstri fyrir 283 milljónir króna á árinu 2025

28. jan. 2025 : Kallað eftir góðum hugmyndum

Lumar þú á góðri hugmynd varðandi félagsstarf eldri borgara í Garðabæ?

Lesa meira
Hvað liggur ykkur á hjarta?

27. jan. 2025 : Stór meirihluti Garðbæinga ánægður með að búa í Garðabæ

Stór meirihluti íbúa Garðabæjar er ánægður með að búa í Garðabæ. Þetta leiða niðurstöður nýrrar þjónustukönnunar í ljós þar sem 91% svarenda segjast vera ánægð með Garðabæ sem stað til að búa á.

Lesa meira

23. jan. 2025 : Hafliði Kristinsson er Garðbæingurinn okkar 2024

Garðbæingurinn okkar var útnefndur í dag við hátíðlega athöfn. Það er Hafliði Kristinsson, formaður íbúasamtakanna í Urriðaholti og fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi, sem er Garðbæingurinn okkar 2024. 

Lesa meira

22. jan. 2025 Félagslíf : Mikil gleði með nýja félagsmiðstöð í Flataskóla

„Það er rosaleg gleði meðal ungmennanna með þessa nýjung. Það sést á mætingunni,“ segir Áskell Dagur Arason um nýja félagsmiðstöð innan Flataskóla sem nýverið tók til starfa. 

Lesa meira
Síða 16 af 552