Fréttir (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

22. jan. 2025 Félagslíf : Mikil gleði með nýja félagsmiðstöð í Flataskóla

„Það er rosaleg gleði meðal ungmennanna með þessa nýjung. Það sést á mætingunni,“ segir Áskell Dagur Arason um nýja félagsmiðstöð innan Flataskóla sem nýverið tók til starfa. 

Lesa meira

21. jan. 2025 : Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrki

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa.

Lesa meira

21. jan. 2025 : Samningur um kaup á LED-lömpum undirritaður

Garðabær hefur undirritað samning við Ískraft um kaup á LED-lömpum vegna endurnýjunar á gatna- og stígalýsingu og nýrra framkvæmda. Svæðið sem lamparnir eru ætlaðir í samanstendur af opnum svæðum, göngustígum, húsagötum og safn- og tengigötum.

Lesa meira

17. jan. 2025 Félagslíf : Ný félagsmiðstöð í Hofsstaðaskóla sett á laggirnar

Þessa dagana eru spennandi hlutir að gerast í Hofsstaðaskóla en ný félagsmiðstöð fyrir 7. bekkinga opnar í næstu viku. Starfið var kynnt fyrir nemendum við góðar undirtektir.

Lesa meira

16. jan. 2025 : Íbúafundur um íþrótta- og útivistarsvæði í Smalaholti og Vetrarmýri

Opinn íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis í Smalaholti og Vetrarmýri verður haldinn 22. janúar.

Lesa meira

16. jan. 2025 Íþróttir og tómstundastarf : Lið ársins 2024 í Garðabæ er Stjarnan, meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum

Á Íþróttahátíð Garðabæjar voru veittar viðurkenningar fyrir lið ársins og þjálfara ársins.

Lesa meira

15. jan. 2025 : Leiðbeiningar til íbúa vegna fuglaflensu-faraldurs

Dýraþjónusta Reykjavíkur tekur við tilkynningum

Lesa meira

14. jan. 2025 : Halldóra og Björgvin heiðruð fyrir framlag sitt til félagsmála í Garðabæ

Á Íþróttahátíð Garðabæjar voru þau Halldóra Jónsdóttir og Björgvin Júníusson heiðruð sérstaklega fyrir framlag sitt til félagsmála í Garðabæ. 

Lesa meira
Ásta Kristinsdóttir og Ægir Þór eru íþróttafólk ársins 2024 í Garðabæ

12. jan. 2025 Íþróttir og tómstundastarf : Ásta Kristinsdóttir og Ægir Þór eru íþróttafólk ársins 2024 í Garðabæ

Tilkynnt var um valið á íþróttafólki ársins 2024 við hátíðlega athöfn á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram í dag, sunnudaginn 12 janúar, í Miðgarði.

Lesa meira

10. jan. 2025 : Auglýst eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar

Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar.

Lesa meira

10. jan. 2025 Íþróttir og tómstundastarf : „Þetta er dýrðarstund hérna á morgnana“

Margt fólk mætir reglulega í Miðgarð til að nýta göngubrautina á svölum íþróttasalarins og þykir það ómissandi, sér í lagi þegar hálka og kuldi er úti.

Lesa meira

10. jan. 2025 : Betri tenging á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði

Framkvæmdir við nýjan reiðstíg á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði eru hafnar. Um 2,5 km langan stíg er að ræða. Með honum fæst tenging yfir í Hafnarfjörð um núverandi reiðgötur við Smyrlabúð.

Lesa meira
Síða 17 af 552