Fréttir (Síða 23)
Fyrirsagnalisti
Kjörskrá Garðabæjar
Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis mun liggja frammi í þjónustuveri Garðabæjar frá og með föstudeginum 8. nóvember 2024 til kjördags, 30. nóvember.
Lesa meira
Hátíðleg stemning á Menntadegi Garðabæjar
Það var hátíðlega stemning í Urriðaholtsskóla á föstudaginn þegar um 500 kennarar og starfsfólk í leik- og grunnskólum komu saman á Menntadegi Garðabæjar.
Lesa meira
Vilt þú hafa þitt að segja um fjárhagsáætlun Garðabæjar?
Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2025. Hægt er að senda inn ábendingar til 4. nóvember 2024.
Lesa meira
Góð samskipti í aðalhlutverki í forvarnarviku
Forvarnavika Garðabæjar er haldin 1. – 8. nóvember 2024. Um þemaviku er að ræða þar sem aðalviðfangsefnið er góð samskipti.
Lesa meira
Neyðarkallinn er mættur í Garðabæ
Hrafnhildur Sigurðardóttir, liðsmaður í Hjálparsveit skáta Garðabæ, mætti með neyðarkall á bæjarskrifstofu Garðabæjar. Neyðarkallinn er seldur til 3. nóvember í helstu verslunarkjörnum landsins.
Lesa meira
Uppáhaldsfrasinn er „þetta reddast“
Uppáhaldsfrasi Mariu Luz Rack De Alva, leikskólakennara við leikskóladeild Urriðaholtsskóla, er hinn klassíski „Þetta reddast“.
Lesa meira
Dagrún Ósk býður hugrökkum í draugagöngu
Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur mun fara með hugrakka íbúa í draugagöngu í tilefni Hrekkjavökunnar.
Lesa meira
Margbrotið lífríki Vífilsstaðavatns rannsakað
Undanfarin 25 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson þróunarvistfræðingur og fiskifræðingur séð um útikennsluna og starfsfólk garðyrkjudeildar verið honum til aðstoðar við vatnið.
Lesa meira
Minnum börnin á að nota göngu- og hjólastíga
Foreldrar eru hvattir til að brýna fyrir börnum sínum að velja örugga leið til og frá Miðgarði.
Lesa meira
Mikilvægi endurskinsmerkja
Ökumenn sjá gangandi og hjólandi vegfarendur með endurskinsmerki fimm sinnum fyrr en ella.
Lesa meira
Lokað fyrir kalda vatnið í Reynilundi
Lokað verður fyrir kalda vatnið á milli klukkan 9:00 og 10:00 í dag.
Lesa meira