Fréttir (Síða 24)

Fyrirsagnalisti

23. okt. 2024 : Akrein við Bæjarbraut lokað í klukkustund

Loka þarf akrein við Bæjarbraut á morgun, 24. október, í um klukkustund vegna framkvæmda.

Lesa meira

22. okt. 2024 : Sjö grenndarstöðvar í Garðabæ

Sjö grenndarstöðvar eru í Garðabæ, þrjár litlar og fjórar stórar. Við hvetjum íbúa til að flokka og nýta grenndarstöðvarnar.

Lesa meira

18. okt. 2024 : Haustverkefni garðyrkjudeildarinnar

Beitilyng og furugreinar prýða nú blómaker bæjarins. Næsta vor spretta svo upp páskaliljur.

Lesa meira

16. okt. 2024 : Íbúafundur í Urriðaholti klukkan 19:30

Hvernig líður krökkunum okkar, hvað er að frétta í skólamálum og hvernig standa framkvæmdir í bænum? Þetta og fleira verður í brennidepli á íbúafundi í Urriðaholti í kvöld, 16. október. Fundurinn hefst klukkan 19:30.

Lesa meira

15. okt. 2024 : Hluta Vinastrætis lokað vegna framkvæmda

Loka þarf hluta Vinastrætis í Urriðaholti í dag vegna framkvæmda við þriðja áfanga Urriðaholtsskóla.

Lesa meira

11. okt. 2024 : Nýja brúin komin í gagnið

Framkvæmdum við endurnýjun á göngubrúnni við Vífilsstaðavatn er nú lokið. Við fengum Lindu Björk Jóhannsdóttur, verkefnastjóra umhverfismála, til að segja okkur frá brúnni sem er hluti af útivistastíg sem liggur umhverfis vatnið.

Lesa meira

11. okt. 2024 : Fjölmörg góð hreyfiúrræði í boði fyrir eldra fólk

Margvísleg hreyfiúrræði eru í boði fyrir eldra fólk í Garðabæ og á vef Garðabæjar finnur þú síðu tileinkaða þeim.

Lesa meira
Ráðhús Garðabæjar

11. okt. 2024 : Þjónustuver Garðabæjar lokar fyrr í dag

Þjónustuver Garðabæjar lokar kl. 10:30 í dag föstudaginn 11. október og opnar á ný 14. október kl. 08:00. Garðabær. English: Garðabær Customer Service closes earlier today and opens again on 14th of October at 08:00.

Lesa meira

10. okt. 2024 : Fjörugt og gott samtal á íbúafundi á Álftanesi

Góð mæting var á íbúafund í Álftanesskóla í gær og mynduðust góðar og fjörugar umræður á meðal íbúa, bæjarstjóra og sviðsstjóra Garðabæjar.

Lesa meira

9. okt. 2024 : Sundlaugum lokað vegna bilunar í Nesjavallavirkjun

Bilun í Nesjavallavirkjun veldur því að loka þarf sundlaugum Garðabæjar. 

Lesa meira

9. okt. 2024 : Skutlvasi við íþróttamiðstöðina á Álftanesið lokaður um tíma

Akstursleið um skutlvasa við íþróttamiðstöðina á Álftanesi lokar á morgun, 10. október, vegna lagningu nýrra fráveitulagna.

Lesa meira

9. okt. 2024 : Gatnamótum Urriðaholtsstrætis og Maríugötu lokað vegna viðgerðar

Vegna framkvæmda þarf að loka gatnamótum Urriðaholtsstrætis og Maríugötu í nokkra daga.

Lesa meira
Síða 24 af 553