Fréttir (Síða 24)

Fyrirsagnalisti

Hrafnhildur hlaut Íslensku menntaverðlaunin fyrir framúrskarandi kennslu

6. nóv. 2024 : Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?

Haldinn verður fundur með foreldrum og forráðafólki barna og unglinga í Garðabæ þann 12. nóvember.

Lesa meira

6. nóv. 2024 : Upptökur af íbúafundum í október

Þrír íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í október og voru þeir teknir upp fyrir áhugasama íbúa sem ekki komust á þá.

Lesa meira

5. nóv. 2024 : Framkvæmdir við Garðatorg 4

Framkvæmdir eru hafnar í kringum útisvæði meðfram suðurhlið Garðatorgs 4, sem vísar út á Vífilsstaðaveg.

Lesa meira

4. nóv. 2024 : Kjörskrá Garðabæjar

Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis mun liggja frammi í þjónustuveri Garðabæjar frá og með föstudeginum 8. nóvember 2024 til kjördags, 30. nóvember.

Lesa meira

4. nóv. 2024 : Hátíðleg stemning á Menntadegi Garðabæjar

Það var hátíðlega stemning í Urriðaholtsskóla á föstudaginn þegar um 500 kennarar og starfsfólk í leik- og grunnskólum komu saman á Menntadegi Garðabæjar. 

Lesa meira
Hvar má spara og hvar má splæsa?

31. okt. 2024 : Vilt þú hafa þitt að segja um fjárhagsáætlun Garðabæjar?

Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2025. Hægt er að senda inn ábendingar til 4. nóvember 2024.

Lesa meira

31. okt. 2024 : Góð samskipti í aðalhlutverki í forvarnarviku

Forvarnavika Garðabæjar er haldin 1. – 8. nóvember 2024. Um þemaviku er að ræða þar sem aðalviðfangsefnið er góð samskipti.

Lesa meira

31. okt. 2024 : Neyðarkallinn er mættur í Garðabæ

Hrafnhildur Sigurðardóttir, liðsmaður í Hjálparsveit skáta Garðabæ, mætti með neyðarkall á bæjarskrifstofu Garðabæjar. Neyðarkallinn er seldur til 3. nóvember í helstu verslunarkjörnum landsins. 

Lesa meira

31. okt. 2024 : Uppáhaldsfrasinn er „þetta reddast“

Uppáhaldsfrasi Mariu Luz Rack De Alva, leikskólakennara við leikskóladeild Urriðaholtsskóla, er hinn klassíski „Þetta reddast“.

Lesa meira

31. okt. 2024 : Dagrún Ósk býður hugrökkum í draugagöngu

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur mun fara með hugrakka íbúa í draugagöngu í tilefni Hrekkjavökunnar.

Lesa meira

29. okt. 2024 : Margbrotið lífríki Vífilsstaðavatns rannsakað

Undanfarin 25 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson þróunarvistfræðingur og fiskifræðingur séð um útikennsluna og starfsfólk garðyrkjudeildar verið honum til aðstoðar við vatnið.

Lesa meira

28. okt. 2024 : Minnum börnin á að nota göngu- og hjólastíga

Foreldrar eru hvattir til að brýna fyrir börnum sínum að velja örugga leið til og frá Miðgarði.

Lesa meira
Síða 24 af 554