Fréttir (Síða 99)
Fyrirsagnalisti

Góð ráð til foreldra á tímum COVID-19
Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa tekið höndum saman við útgáfu góðra ráða til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins.
Lesa meira
Glæsileg aðstaða hjá lyftingadeild Stjörnunnar
Aðstaðan hjá lyftingadeild Stjörnunnar er orðin hin glæsilegasta í Ásgarði. Í kjölfarið á Covid-19 faraldrinum lokaði íþróttahúsið og brást deildin við því með því að lána út allan búnað félagsins til meðlima.
Lesa meira
Bókasafn Garðabæjar í samkomubanni
Bókasafn Garðabæjar er lokað í samkomubanni en starfsfólk safnsins situr þó ekki auðum höndum. Margrét Berndsen Sigurgeirsdóttir, forstöðumaður safnsins segir okkur frá því hvað starfsmenn hafa fyrir stafni dagana.
Lesa meira
,,Listaverk dagsins" hjá Grósku
Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, heldur myndlistarsýninguna ,,Listaverk dagsins" á fésbókarsíðu og instagramsíðu félagsins.
Lesa meira
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið en það stendur yfir frá 1. apríl til 15. september.
Lesa meira
Framkvæmdir hefjast á miðsvæði Álftaness
Framkvæmdir við uppbyggingu fjölbýlishúsabyggðar í Breiðamýri á Álftanesi eru nú komnar af stað. Garðabær hefur gert verksamning við verktakafyrirtækið Loftorku ehf um gatnagerðarframkvæmdir í kjölfar útboðs sem nýverið fór fram.
Lesa meira
Heilræði á tímum kórónuveiru
Lýðheilsusvið embættis landlæknis hefur tekið saman 10 heilræði sem byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er gagnlegt að gera til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan.
Lesa meira
Hreinsunarátak og vorhreinsun
Vegna samkomubanns sem er í gildi er verið að endurskoða dagsetningar fyrir árlegt hreinsunarátak Garðabæjar.
Lesa meira
Fjárhagslegar aðgerðir Garðabæjar vegna COVID-19
Tillaga að aðgerðaráætlun að fyrstu viðbrögðum Garðabæjar yfir fjárhagslegar aðgerðir vegna COVID-19 faraldursins var samþykkt á fundi bæjarráðs Garðabæjar í morgun, þriðjudaginn 31. mars. Tillögunni var þar vísað til úrvinnslu og framkvæmdar bæjarstjóra Garðabæjar.
Lesa meira
Gróður á lóðamörkum
Garðyrkjustjóri Garðabæjar gerir árlega úttekt á trjágróðri við lóðarmörk. Úttektin er gerð til að fyrirbyggja slys, tjón og ýmis óþægindi sem getur fylgt því að gróður vaxi út fyrir rými sitt.
Lesa meira
Útivist og gönguleiðir í Garðabæ – gönguleiðir í Wapp-inu
Í Garðabæ eru margar skemmtilegar gönguleiðir bæði í þéttbýli sem og utan. Undanfarin ár hafa Garðabær og Wapp (Walking app) verið í samstarfi um birtingu gönguleiða eða svokallaðra söguleiða auk hreyfileiða, þ.e. hjóla- og hlaupaleiða, í Garðabæ í leiðsagnarappinu Wappinu. Leiðirnar í Garðabæ eru notendum smáforritsins Wapp að kostnaðarlausu í boði Garðabæjar.
Lesa meira
Gildistími aðgangskorta í sund og heilsurækt framlengdur
Öll tímabilskort í sund og heilsurækt í Ásgarðslaug og Álftaneslaug verða framlengd um þann tíma sem lokun af völdum samkomubanns yfirvalda stendur.
Lesa meira