Fréttir (Síða 98)

Fyrirsagnalisti

Vefsjá SSH

8. maí 2020 : Ný vefsjá með tölfræði og kortum hjá SSH

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa tekið í notkun nýja tölfræði- og kortagátt á vef samtakanna sem hefur verið kölluð Vefsjá SSH. 

Lesa meira

7. maí 2020 : Öll ungmenni 17-25 ára með lögheimili í Garðabæ fá sumarstörf

Á fundi bæjarráðs Garðabæjar 5. maí sl. var samþykkt að gera ráð fyrir því að ráða öll ungmenni sem sótt hafa um sumarstarf hjá bænum í sumarvinnu í sumar. Um er að ræða ungmenni með lögheimili í Garðabæ á aldrinum 17-25 ára

Lesa meira
Norðurnesvegur - merkingar v/ lokunar

6. maí 2020 : Framkvæmdir á Álftanesi

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á Álftanesi vegna vinnu við lagnir og því er Norðurnesvegur lokaður og einnig Bjarnastaðavör. 

Lesa meira
Bæjarstjórn í beinni

4. maí 2020 : Frestun á greiðslu fasteignagjalda vegna atvinnuhúsnæðis

Hægt er að sækja um frestun allt að þriggja gjalddaga fasteignaskatta og fasteignagjalda vegna atvinnuhúsnæðis sem færast þá á fyrstu mánuði ársins 2021 vegna Covid-19.

Lesa meira
Einar Karl Birgisson f.h. hópsins Plokk á Íslandi, Jón Anton Speight, Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, nefndarmaður í umhverfisnefnd Garðabæjar, Guðbjörg Brá Gísladóttir, deildarstjóri umhverfis og framkvæ

29. apr. 2020 : Góð þátttaka í stóra plokkdeginum

Stóri plokkdagurinn fór fram síðastliðinn laugardag, 25. apríl en aldrei hefur þátttaka almennings verið meiri og jafn áberandi samkvæmt skipuleggjendum dagsins.

Lesa meira
Leikskólinn Sunnuhvoll

29. apr. 2020 : Upplýsingar um leikskóla fyrir erlenda foreldra

Garðabær hefur gefið út upplýsingabækling  á ensku um leikskóla í Garðabæ.

Lesa meira
Bæjarstjórn í beinni

24. apr. 2020 : Breyttar reglur um takmarkanir á samkomum frá 4. maí

Fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4. maí nk.  Frá sama tíma falla alveg niður takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum og einnig fjöldatakmarkanir við íþróttaiðkun og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólaaldri. 

Lesa meira
Hetjan mín ert þú - barnabók um Covid-19

24. apr. 2020 : Hetjan mín ert þú - barnabók um Covid-19

 Hetjan mín ert þú er barnabók sem er skrifuð um COVID19 faraldurinn og bókin er ókeypis á netinu.

Lesa meira
Söndun trjábeðs við Vífilsstaðavatn

22. apr. 2020 : Söndun nýrra trjábeða

Garðyrkjudeild bæjarins hefur að undanförnu séð um að setja sand í ný trjábeð víðsvegar um bæinn sem plantað var í síðastliðið haust.

Lesa meira
Börn að leik

20. apr. 2020 : Tilkynningar til barnaverndar Garðabæjar

Nú er hægt að senda inn tilkynningar til barnaverndar Garðabæjar í gegnum sérstakt form á vef Garðabæjar. Annars vegar er um að ræða tilkynningu fyrir börn sem hafa áhyggjur og hins vegar almenna tilkynningu til barnaverndar.

Lesa meira
Hreinsunarátak Garðabæjar heppnaðist vel.

17. apr. 2020 : Hreinsunarátak 7.-21. maí

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar fer fram dagana 7.-21. maí nk. sem er aðeins seinna en undanfarin ár vegna stöðunnar í þjóðfélaginu. Vorhreinsun lóða í hverfum bæjarins fer fram dagana 11.-22. maí nk.

Lesa meira
Hundabann hefur verið framlengt

14. apr. 2020 : Hundabann við Vífilsstaðavatn og Urriðavatn á varptíma

Hundum er bannaður aðgangur í friðlandi Vífilsstaðavatns og við Urriðavatn yfir varptímann tímabilið 15. apríl - 15. ágúst. 

Lesa meira
Síða 98 af 549