Fréttir (Síða 98)
Fyrirsagnalisti

Ný vefsjá með tölfræði og kortum hjá SSH
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa tekið í notkun nýja tölfræði- og kortagátt á vef samtakanna sem hefur verið kölluð Vefsjá SSH.
Lesa meira
Öll ungmenni 17-25 ára með lögheimili í Garðabæ fá sumarstörf
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar 5. maí sl. var samþykkt að gera ráð fyrir því að ráða öll ungmenni sem sótt hafa um sumarstarf hjá bænum í sumarvinnu í sumar. Um er að ræða ungmenni með lögheimili í Garðabæ á aldrinum 17-25 ára
Lesa meira
Framkvæmdir á Álftanesi
Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á Álftanesi vegna vinnu við lagnir og því er Norðurnesvegur lokaður og einnig Bjarnastaðavör.
Lesa meira
Frestun á greiðslu fasteignagjalda vegna atvinnuhúsnæðis
Hægt er að sækja um frestun allt að þriggja gjalddaga fasteignaskatta og fasteignagjalda vegna atvinnuhúsnæðis sem færast þá á fyrstu mánuði ársins 2021 vegna Covid-19.
Lesa meira
Góð þátttaka í stóra plokkdeginum
Stóri plokkdagurinn fór fram síðastliðinn laugardag, 25. apríl en aldrei hefur þátttaka almennings verið meiri og jafn áberandi samkvæmt skipuleggjendum dagsins.
Lesa meira
Upplýsingar um leikskóla fyrir erlenda foreldra
Garðabær hefur gefið út upplýsingabækling á ensku um leikskóla í Garðabæ.
Lesa meira
Breyttar reglur um takmarkanir á samkomum frá 4. maí
Fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4. maí nk. Frá sama tíma falla alveg niður takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum og einnig fjöldatakmarkanir við íþróttaiðkun og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólaaldri.
Lesa meira
Hetjan mín ert þú - barnabók um Covid-19
Hetjan mín ert þú er barnabók sem er skrifuð um COVID19 faraldurinn og bókin er ókeypis á netinu.
Lesa meira
Söndun nýrra trjábeða
Garðyrkjudeild bæjarins hefur að undanförnu séð um að setja sand í ný trjábeð víðsvegar um bæinn sem plantað var í síðastliðið haust.
Lesa meira
Tilkynningar til barnaverndar Garðabæjar
Nú er hægt að senda inn tilkynningar til barnaverndar Garðabæjar í gegnum sérstakt form á vef Garðabæjar. Annars vegar er um að ræða tilkynningu fyrir börn sem hafa áhyggjur og hins vegar almenna tilkynningu til barnaverndar.
Lesa meira
Hreinsunarátak 7.-21. maí
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar fer fram dagana 7.-21. maí nk. sem er aðeins seinna en undanfarin ár vegna stöðunnar í þjóðfélaginu. Vorhreinsun lóða í hverfum bæjarins fer fram dagana 11.-22. maí nk.
Lesa meira
Hundabann við Vífilsstaðavatn og Urriðavatn á varptíma
Hundum er bannaður aðgangur í friðlandi Vífilsstaðavatns og við Urriðavatn yfir varptímann tímabilið 15. apríl - 15. ágúst.
Lesa meira