Fréttir: Stjórnsýsla (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

21. des. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita

Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Sund- og baðstöðum, líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður heimilt að taka á móti 50% af hámarksfjölda. Reglugerð þessa efnis tekur gildi fimmtudaginn 23. desember og gildir í þrjár vikur.

Lesa meira
Brenna í Garðabæ

17. des. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst

Á fundi framkvæmdaráðs almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins í dag, föstudag 17. desember, var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu um komandi áramót.

Lesa meira
Á barnið þitt rétt á viðbótarfrístundastyrk haustið 2021?

10. des. 2021 Covid–19 Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Á barnið þitt rétt á viðbótar frístundastyrk haustið 2021?

Börn fædd árin 2006-2015 og koma frá tekjulágum heimilum geta átt rétt á 25.000 kr. viðbótarstyrk vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar haustið 2021. Ef heildartekjur heimilis eru undir viðmiðunarmörkum má sækja um styrkinn hjá Garðabæ, fyrir 31. desember 2021

Lesa meira

10. des. 2021 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Nýr forstöðumaður fjölnota íþróttahússins í Vetrarmýri

Ráðið hefur verið í starf forstöðumanns fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

7. des. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 22. desember

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir um tvær vikur eða til 22. desember.  

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

11. nóv. 2021 Almannavarnir Covid–19 Grunnskólar Skólamál Stjórnsýsla : Vegna umfjöllunar um smitrakningu og upplýsingagjöf í skólum Garðabæjar

Í grunnskólum Garðabæjar er unnið skv. fyrirmælum almannavarna og reglugerðum heilbrigðisráðuneytisins í tengslum við Covid-19 faraldurinn.

Lesa meira
covid.is

5. nóv. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Innanlandsaðgerðir hertar vegna mikillar fjölgunar smita

Skylt verður að bera grímu þegar ekki er unnt að virða 1 metra nálægðarreglu, fjöldatakmarkanir verða 500 manns, veitingastöðum með vínveitingaleyfi verður skylt að loka tveimur tímum fyrr en nú.

Lesa meira
Aðkomutákn Garðabæjar

5. nóv. 2021 Fjármál Stjórnsýsla : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2022-2025

Frumvarp að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2022 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 4. nóvember 2021. Fjárhagsstaða Garðabæjar er sterk, skuldir eru hóflegar og langt undir viðmiðunarmörkum

Lesa meira
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

22. okt. 2021 Lýðræði og mannréttindi Stjórnsýsla : Fundir bæjarstjórnar Garðabæjar

Bæjarstjórn Garðabæjar fundar að jafnaði fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar og hefjast fundirnir kl. 17. Áhugasamir geta fylgst með fundunum í beinni útsendingu á vef Garðabæjar og einnig er hægt að horfa á upptökur af fundunum á vefnum.  

Lesa meira
Kristín Hemmert Sigurðardóttir leikskólastjóri Mánahvols, Gunnar Einarsson bæjarstjóri og Valgeir Baldursson forstjóri Terra.

22. okt. 2021 Leikskólar Stjórnsýsla : Samningur um einingahús fyrir ungbarnaleikskólann Mánahvol

Garðabær hefur samið við Terru Einingar um að einingahús verði tilbúin fyrir ungbarnaleikskólann Mánahvol fyrir 1. nóvember nk. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

19. okt. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Verulegar afléttingar innanlandstakmarkana strax og að fullu 18. nóvember

Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

5. okt. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Takmarkanir innanlands framlengdar til 20. október

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19 til og með 20. október nk.

Lesa meira
Síða 4 af 7