Fréttir: júní 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Leikskólinn Kirkjuból

16. jún. 2017 : Nýr leikskólastjóri Kirkjubóls

Ásta Kristín Valgarðsdóttir hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra á leikskólanum Kirkjubóli frá 1. ágúst.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. jún. 2017 : Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. laugardag frá morgni til kvölds. Lesa meira
Frá íbúafundi um deiliskipulag miðsvæðis á Álftanesi

16. jún. 2017 : Niðurstöður úr framkvæmdasamkeppni um deiliskipulag fyrir miðsvæði Álftaness

Bæjarstjórn Garðabæjar ákvað síðastliðið haust að efna til framkvæmdasamkeppni um deiliskipulag fyrir miðsvæði Álftaness í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Niðurstöður liggja nú fyrir og voru þær kynntar fimmtudaginn 15. júní 2017. Alls bárust 4 tillögur og voru 3 þeirra verðlaunaðar. Í fyrsta sæti var tillaga Andersen & Sigurdsson Arkitekter

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. jún. 2017 : Kvennahlaupið í Garðabæ 18. júní kl. 14

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ fer fram sunnudaginn 18. júní kl. 14:00 í Garðabæ. Nú er hægt að skrá sig rafrænt í hlaupið. Boðið er upp á þrjár vegalengdir; 2 km skemmtiskokk, 6 km náttúruhlaup sem er ný leið og 10 km vegalengd með og án tímatöku. Lesa meira
Frá íbúafundi um framtíðarskipulag Vífilsstaðalands.

12. jún. 2017 : Framtíðarskipulag Vífilsstaðalands - íbúafundur 13. júní kl. 17:15

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur nú hafið undirbúning að samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands, um 350 ha svæðis austan Reykjanesbrautar. Dómnefnd samkeppninnar stendur að opnum íbúafundi í Flataskóla þriðjudaginn 13. júní kl. 17:15. ? Þar verða þær áskoranir sem Garðabær stendur frammi fyrir við mótun skipulags á svæðinu kynntar

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. jún. 2017 : Nemendur Hofsstaðaskóla fengu viðurkenningar fyrir forritun

Í lok maí var fulltrúum Hofsstaðaskóla boðið á lokahóf Micro:bit forritunarleikanna Kóðinn 1.0 sem fram fóru í vetur fyrir nemendur í 6. og 7. bekk. Lokahófið var haldið í húsakynnum Ríkisútvarpsins og þar afhenti Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra viðurkenningar með aðstoð Ævars vísindamanns. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. jún. 2017 : Sungið fyrir leikskólastjóra

Kór leikskólans Hæðarbóls kom og söng á síðasta fundi vetrarins hjá leikskólastjórum Garðabæjar og skólaskrifstofu 1. júní sl. Á þessum síðasta fundi leikskólastjóra voru þær Helga Kristjánsdóttir leikskólastjóri á Sunnuhvoli og Marta Sigrún Sigurðardóttir leikskólastjóri á Kirkjubóli þökkuð góð störf á liðnum árum Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. jún. 2017 : Sumar á Garðatorgi 9. júní kl.16-19

Hönnunarsafn Íslands og Bókasafn Garðabæjar taka þátt í sumargleði á Garðatorgi föstudaginn 9. júní kl. 16-19. Í Hönnunarsafninu verður ókeypis aðgangur fyrir gesti í tilefni dagsins og opið lengur eða til kl. 19. Þar verða hönnuðir að störfum í anddyri safnsins Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. jún. 2017 : Fyrstu tillögur um legu Borgarlínu kynntar

Þáttaskil verða í undirbúningi fyrirhugaðrar Borgarlínu, nýs hágæða samgöngukerfis sem fá mun sérrými í gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins, þegar vinnslutillögur um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins til 2040 og aðalskipulagi sveitarfélaganna sex sem standa að Borgarlínu verða kynntar á sameiginlegum fundi sveitarfélaganna í Salnum í dag, miðvikudaginn 7. júní kl. 15. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. jún. 2017 : Góð þátttaka í Stjörnuhlaupinu

Stjörnuhlaupið var haldið með pompi og prakt laugardaginn 20. maí sl. í dásemdar veðurblíðu. Hlaupið er almenningshlaup fyrir konur og karla á öllum aldri og hægt var að velja um tvær vegalengdir 5 og 10 km. Lesa meira
Mynd tekin frá Garðaholtsvegi í austur.

2. jún. 2017 : Góð mæting á kynningarfund um aðalskipulag

Kynningarfundur um tillögu að aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 sem nú er í auglýsingu var haldinn í Flataskóla þriðjudaginn 30. maí sl. Um 150 manns sóttu fundinn þar sem tillagan var kynnt.

Lesa meira
Pétur J'ohann Sigfússon var valinn bæjarlistamaður 2017

1. jún. 2017 : Pétur Jóhann Sigfússon er bæjarlistamaður Garðabæjar

Pétur Jóhann Sigfússon er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2017. Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Garðabæjar á menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti miðvikudaginn 31. maí sl

Lesa meira
Síða 2 af 2