Fréttir: júní 2017 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Nýr leikskólastjóri Kirkjubóls
Ásta Kristín Valgarðsdóttir hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra á leikskólanum Kirkjubóli frá 1. ágúst.
Lesa meira
Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ

Niðurstöður úr framkvæmdasamkeppni um deiliskipulag fyrir miðsvæði Álftaness
Bæjarstjórn Garðabæjar ákvað síðastliðið haust að efna til framkvæmdasamkeppni um deiliskipulag fyrir miðsvæði Álftaness í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Niðurstöður liggja nú fyrir og voru þær kynntar fimmtudaginn 15. júní 2017. Alls bárust 4 tillögur og voru 3 þeirra verðlaunaðar. Í fyrsta sæti var tillaga Andersen & Sigurdsson Arkitekter
Lesa meira
Kvennahlaupið í Garðabæ 18. júní kl. 14

Framtíðarskipulag Vífilsstaðalands - íbúafundur 13. júní kl. 17:15
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur nú hafið undirbúning að samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands, um 350 ha svæðis austan Reykjanesbrautar. Dómnefnd samkeppninnar stendur að opnum íbúafundi í Flataskóla þriðjudaginn 13. júní kl. 17:15. ? Þar verða þær áskoranir sem Garðabær stendur frammi fyrir við mótun skipulags á svæðinu kynntar
Lesa meira
Nemendur Hofsstaðaskóla fengu viðurkenningar fyrir forritun

Sungið fyrir leikskólastjóra

Sumar á Garðatorgi 9. júní kl.16-19

Fyrstu tillögur um legu Borgarlínu kynntar

Góð þátttaka í Stjörnuhlaupinu

Góð mæting á kynningarfund um aðalskipulag
Kynningarfundur um tillögu að aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 sem nú er í auglýsingu var haldinn í Flataskóla þriðjudaginn 30. maí sl. Um 150 manns sóttu fundinn þar sem tillagan var kynnt.
Lesa meira
Pétur Jóhann Sigfússon er bæjarlistamaður Garðabæjar
Pétur Jóhann Sigfússon er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2017. Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Garðabæjar á menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti miðvikudaginn 31. maí sl
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða