Fréttir: júní 2019

Fyrirsagnalisti

Samþykkt deiliskipulag fyrir miðsvæði Álftaness

28. jún. 2019 : Samþykkt deiliskipulag fyrir miðsvæðið á Álftanesi

Þann 4. apríl síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að 5 deiliskipulagsáætlunum á miðsvæði Álftaness. Heiti áætlananna eru Breiðamýri, Krókur, Helguvík, Kumlamýri og Skógtjörn.

Lesa meira
Jónsmessugleði Grósku

28. jún. 2019 : Vel heppnuð Jónsmessugleði

Hin árlega Jónsmessugleði Grósku var haldin fimmtudaginn 20. júní sl. á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi. Gefum - gleðjum - njótum voru einkunnarorð hátíðarinnar sem nú var haldin í ellefta sinn.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

28. jún. 2019 : Lokað fyrir kalt vatn í Smáraflöt

Aðfaranótt þriðjudags 2. júlí nk. verður lokað fyrir kalt vatn á hluta Smáraflatar í Garðabæ. Vegna tengingar á stofnlögn geta einnig orðið truflanir á rennsli kalda vatnsins á miðbæjarsvæði og víðar í Garðabæ þar sem þrýstingurinn minnkar á meðan á þessu stendur. 

Lesa meira
Gönguhópurinn Sjáland við Garðaholt

27. jún. 2019 : Ganga um Garðaholt

Þriðjudaginn 25. júní sl. fór gönguhópurinn Sjáland sem fer frá félagsmiðstöðinni Jónshúsi alla virka daga í göngu- og söguferð um Garðaholt.

Lesa meira
Fræðslufundur um móttöku flóttafólks

26. jún. 2019 : Móttaka flóttafólks í Garðabæ

Flóttafólk frá löndum í Afríku mun setjast að í Garðabæ haustið 2019. Rauði krossinn leitar nú til Garðbæinga um að taka þátt í þessu mikilvæga verkefni og gerast sjálfboðaliðar. 

Lesa meira
Maximús trítlar í tónlistarskóla

26. jún. 2019 : Maxímús heimsótti Tónlistarskóla Garðabæjar

Í vor var boðið upp á skemmtilega tónleika í Tónlistarskóla Garðabæjar. Um var ræða flutning á sögunni ,,Maxímús trítlar í tónlistarskóla"

Lesa meira
Frá vinstri: Björn Hilmarsson skátafélaginu Vífli, Thelma Rún van Erven, félagsforingi skátafélagsins Vífils, Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar.

21. jún. 2019 : Útilífsmiðstöð rís í Heiðmörk í Garðabæ

Útilífsmiðstöð verður byggð í Heiðmörk í Garðabæ samkvæmt samningi milli Garðabæjar og Skátafélagsins Vífils. Þau Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Thelma Rún Van Erven, félagsforingi Skátafélagsins Vífils, undirrituðu samninginn miðvikudaginn 19. júní sl. á þeim stað í Heiðmörk þar sem miðstöðin mun rísa og tóku um leið skóflustungu að nýju útilífsmiðstöðinni. 

Lesa meira
Drög að útliti nýrra höfuðstöðva Vegagerðarinnar að Suðurhrauni 3

20. jún. 2019 : Vegagerðin flytur í Garðabæ

Vegagerðin stefnir að því að flytja höfuðstöðvar sínar í Garðabæ á næsta ári. 

Lesa meira
17. júní 2019

19. jún. 2019 : Hátíðarhöld í sól og sumaryl

Fjölmargir tóku þátt í hátíðarhöldum á 17. júní í Garðabæ í blíðskaparveðri. Gleðin var allsráðandi bæði á Álftanesi þar sem hátíðarhöld hófust fyrir hádegi og á Garðatorgi sem hófust eftir hádegi.

Lesa meira
Frá Jónsmessugleði 2018

19. jún. 2019 : Jónsmessugleði fimmtudaginn 20. júní

Hin árlega Jónsmessugleði Grósku verður haldin fimmtudaginn 20. júní kl. 19:30-22:00 á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi

Lesa meira
Fjallkonan í Garðabæ 2019

19. jún. 2019 : Kvenfélagskaffið haldið í Sveinatungu

Árlegt kaffihlaðborð Kvenfélags Garðabæjar á 17. júní var í ár haldið í fyrsta sinn í Sveinatungu, nýrri fjölnota fundaraðstöðu bæjarins á Garðatorgi.

Lesa meira
Ásgarðslaug

19. jún. 2019 : Sundlaugin í Ásgarði opin á ný

Sundlaugin í Ásgarði er nú opin aftur eftir árlega hreinsun og viðhald en um var að ræða skoðun á búnaði og mannvirki auk hreinsunar. Sérstakt hálkuvarnarefni var borið á allt útisvæðið, kringum potta og á bökkum laugarinnar auk útiklefa.

Lesa meira
Síða 1 af 2