Fréttir: ágúst 2019
Fyrirsagnalisti

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús
Miðvikudaginn 28. ágúst mætti fyrsti steypubíllinn á svæðið og hafist var handa við að steypa sökkul undir fyrsta útvegginn í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri.
Lesa meira
Lýðheilsugöngur í september
Garðabær tekur þátt í verkefni Ferðafélags Íslands um lýðheilsugöngur alla miðvikudaga í september.
Lesa meira
Landsfundur um jafnréttismál haldinn í Garðabæ
Jafnréttisstofa í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og Garðabæ heldur landsfund um jafnréttismál sveitarfélaga dagana 4.-5. september 2019.
Lesa meira
Sundfatavindur í Álftaneslaug
Fyrsta verkefnið sem kosið var áfram í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær er orðið að veruleika. Sundfatavindur í sundlaugina á Álftanesi eru nú komnar upp.
Lesa meira
Samstarfssamningur við Stjörnuna
Þann 2. júlí síðastliðinn samþykkti meirihluti bæjarráðs að endurnýja samstarfssamning milli Garðabæjar og UMF Stjörnunnar og var samningurinn undirritaður þann 15. ágúst sl.
Lesa meira
Opið hús á Bessastöðum á Menningarnótt frá 13-16
Laugardaginn, 24. ágúst kl.13-16, verður forsetasetrið að Bessastöðum opið almenningi sem liður í Menningarnótt 2019.
Lesa meira
Nýr skólastjóri Hofsstaðaskóla
Hafdís Bára Kristmundsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Hofsstaðaskóla
Lesa meira
Aflagning hitaveitubrunna
Veitur eru þessa dagana að fara hefja framkvæmdir við að afleggja hættulega hitaveitubrunna í Garðabæ.
Lesa meira
Upphaf skólastarfs
Skólasetning grunnskóla í Garðabæ verður föstudaginn 23. ágúst nk. Í vetur verða um 2500 nemendur í 1.-10. bekk í öllum grunnskólum Garðabæjar
Lesa meira
Skólabíll úr Urriðaholti
Skólabíll verður í boði úr Urriðaholti fyrir þau börn sem fara í grunnskóla í Garðabæ annan en Urriðaholtsskóla.
Lesa meira
Truflun á umferð í Gilsbúð og Hnoðraholtsbraut
Í dag, þriðjudaginn 20. ágúst verður truflun á umferð í Gilsbúð og Hnoðraholtsbraut vegna lagningu ljósleiðara. Sjá nánari staðsetningu á korti.
Lesa meira
Vinna við malbikun
Í dag, þriðjudaginn 20. ágúst mun Loftorka vinna við malbikun í Kjarrmóum, frá gatnamótasvæði við Lyngmóa að Kjarrmóum nr.50 , ef veður leyfir.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða