Fréttir: 2019 (Síða 15)

Fyrirsagnalisti

Kynningarfundur um rafrænt ferli byggingarleyfisumsókna

16. apr. 2019 : Byggingarleyfisumsóknir rafrænar að öllu leyti

Garðabær er með þeim fyrstu af stærri sveitarfélögum landsins til að taka í notkun nýja útgáfu af ONE land hugbúnaðarlausninni sem gerir nú allt ferli vegna byggingarleyfisumsókna hjá Garðabæ rafrænt. 

Lesa meira
Hundabann í friðlandi Vífilsstaðavatns og við Urriðavatn yfir varptímann  tímabilið 15. apríl til 1. júlí.

16. apr. 2019 : Hundabann við Vífilsstaðavatn og Urriðavatn

Hundum er bannaður aðgangur í friðlandi Vífilsstaðavatns og við Urriðavatn yfir varptímann tímabilið 15. apríl til 1. júlí. 

Lesa meira
Hreinsunarátak Garðabæjar

12. apr. 2019 : Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar

Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður dagana 23. apríl – 7. maí nk. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu.

Lesa meira

12. apr. 2019 : Rafrænt ferli byggingarleyfisumsókna

Frá og með 15. apríl 2019 verður allt ferli vegna umsókna um byggingarleyfi rafrænt hjá Garðabæ

Lesa meira
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið

12. apr. 2019 : Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið en það stendur yfir frá 1. apríl til 15. september. 

Lesa meira
Starfsfólk Garðabæjar fyrir utan EFTA- skrifstofuna.

11. apr. 2019 : Starfsmenn á bæjarskrifstofu Garðabæjar í náms- og fræðsluferð

Starfsmenn á bæjarskrifstofu Garðabæjar lögðu land undir fót í síðustu viku, þegar þeir fóru í náms- og fræðsluferð til Brussel. 

Lesa meira
Heimsókn á urðunarstað SORPU í Álfsnesi

11. apr. 2019 : Heimsókn í SORPU

SORPA bauð nýverið bæjarfulltrúum, umhverfisnefnd og starfsmönnum tækni- og umhverfissviðs Garðabæjar í heimsókn til að kynna starfsemina.

Lesa meira
Spilavinir í Bókasafni Garðabæjar

2. apr. 2019 : Þjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar leitar til íbúa bæjarins um að svara stuttri rafrænni könnun um starfsemi safnsins

Lesa meira
Frá lokahátið lestrarátaksins

2. apr. 2019 : Álftanesskóli fékk viðurkenningu fyrir lestur

Í lestrarátaki Ævars vísindamanns 2019 var met slegið í lestri bóka en samtals lásu íslenskir krakkar 91.734 bækur á tveimur mánuðum, en foreldrar þeirra 5.904 bækur. Yngsta stig í Álftanesskóla fékk viðurkenningu fyrir hlutfallslega mestan lestur á sínu aldursstigi.

Lesa meira

2. apr. 2019 : Yfir 300 hugmyndir í Betri Garðabæ

Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær lauk þann 1. apríl sl. Frábær þátttaka var í hugmyndasöfnuninni en alls komu inn 304 hugmyndir á vefinn. Óskað var eftir fjölbreyttum og góðum hugmyndum til að kjósa um í íbúakosningu sem fram fara 23. maí - 3. júní nk.

Lesa meira
Jón Pálmason, Sigurður Gísli Pálmason og Guðmundur Ingi Guðbrandsson

29. mar. 2019 : Fyrsta Svansvottaða fjölbýlishúsið á Íslandi í Urriðaholti

Urriðaholtsstræti 10-12 í Urriðaholtshverfi í Garðabæ er fyrsta fjölbýlishúsið sem fær Svansvottun Umhverfisstofnunar hér á landi.

Lesa meira
Urban Shape

29. mar. 2019 : Opnun nýrra sýninga í Hönnunarsafni Íslands

Laugardaginn 23. mars sl. opnuðu tvær nýjar sýningar í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Sýningarnar bera nöfnin Borgarlandslag og Veðurvinnustofa og eru framlag Hönnunarsafns Íslands til Hönnunarmars 2019. 

Lesa meira
Síða 15 af 20