Fréttir: 2019 (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

Hreinsunardagur á Bæjarbóli

6. maí 2019 : Börnin hreinsuðu leikskólann sinn

Börn og kennarar í leikskólanum Bæjarbóli létu sitt ekki eftir liggja þegar kom að þátttöku í hreinsunarátaki Garðabæjar. 

Lesa meira
Skóflustunga að fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ

3. maí 2019 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Fjölnota íþróttahús rís í Vetrarmýri

Í dag, föstudaginn 3. maí, var skóflustunga tekin að byggingu fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri, í landi Vífilsstaða, í Garðabæ.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

2. maí 2019 : Opið hús á bæjarskrifstofum

Opið hús verður á bæjarskrifstofum Garðabæjar laugardaginn 4. maí kl. 13-15 í Ráðhúsi Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Lesa meira

2. maí 2019 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Skóflustunga að fjölnota íþróttahúsi

Föstudaginn næstkomandi, þann 3. maí kl. 14:00 verður skóflustunga tekin að byggingu fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýrinni í Garðabæ. 

Lesa meira
Jazzhátíð Garðabæjar 2019

30. apr. 2019 : Vel heppnuð jazzhátíð

Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í fjórtánda sinn dagana 25.-27. apríl sl.

Lesa meira
Bjössi Thor og Unnur Birna á Jazzhátíð Garðabæjar

26. apr. 2019 : Jazzhátíðin fer vel af stað

Jazzhátíð Garðabæjar er nú haldin í fjórtánda sinn. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, setti hátíðina með formlegum hætti að kvöldi til Sumardaginn fyrsta þegar fyrstu tónleikar hátíðarinnar fóru fram.

Lesa meira
Söguganga umhverfis Urriðavatn

26. apr. 2019 : Ný göngubrú opnuð í göngu umhverfis Urriðavatn

Sumardaginn fyrsta, á Degi umhverfisins var gengið umhverfis Urriðavatn undir leiðsögn Erlu Biljar Bjarnardóttur, fyrrum umhverfisstjóra Garðabæjar. 

Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti 2019

26. apr. 2019 : Sumarið hófst vel í Garðabæ

Það var mikið um að vera í Garðabæ á Sumardaginn fyrsta. 

Lesa meira

24. apr. 2019 : Fjölbreytt dagskrá á Sumardaginn fyrsta

Það verður mikið um að vera í Garðabæ frá morgni til kvölds á Sumardaginn fyrsta. Söguganga umhverfis Urriðavatn kl. 11, skátamessa í Vídalínskirkju kl. 13, skrúðganga frá Vídalínskirkju kl. 14, hátíðardagskrá við Hofsstaðaskóla kl. 14:30, sumarsýning Grósku á Garðatorgi opnar kl. 16 og Jazzhátíð Garðabæjar hefst um kvöldið kl. 20:30.

Lesa meira
Bjössi Thor og Unnur Birna

17. apr. 2019 : Jazzhátið Garðabæjar 25.-27. apríl

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í 14. sinn dagana 25.-27. apríl nk.

Lesa meira
Ásgarðslaug

17. apr. 2019 : Opnunartími sundlauga og safna um páskana

Sundlaugarnar í Garðabæ verða opnar á skírdag og annan í páskum og Hönnunarsafn Íslands verður opið á skírdag. Bókasafn Garðabæjar verður lokað um páskana.

Lesa meira

17. apr. 2019 : Álftaneslaug opnar á hádegi

Álftaneslaug opnar á ný kl. 12, í dag miðvikudag 17. apríl eftir viðgerðir á stjórntölvu sem bilaði síðdegis í gær þegar rafmagnið fór af.

Lesa meira
Síða 14 af 20