Fréttir: 2019 (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

Vífilsstaðavegur malbikun 28. maí 2019

27. maí 2019 : Malbikun og fræsing á Vífilsstaðavegi

Þriðjudaginn 28. maí er stefnt að því að malbika á Vífilsstaðavegi, hringtorg við Vífilsstaði og að Vetrarbraut. Einnig er stefnt að því að fræsa á Vífilsstaðavegi frá Litlatúni að Kirkjulundi. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. maí 2019 : Truflanir á rennsli kalda vatnsins í Búðum og Lundum

Gera má ráð fyrir truflun á rennsli kalda vatnsins í Búðum og Lundum út næstu viku.  

Lesa meira
Bjarni M. Bjarnason, bæjarlistamaður Garðabæjar 2019 og Gunnar Valur Gíslason, forseti bæjarstjórnar og formaður menningar- og safnanefndar Garðabæjar

23. maí 2019 : Bjarni M. Bjarnason er bæjarlistamaður Garðabæjar 2019

Bjarni M. Bjarnason rithöfundur er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019.

Lesa meira
Betri Garðabær!

23. maí 2019 : Rafrænar kosningar hafnar

Rafrænar kosningar í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær eru hafnar og standa yfir til 3. júní. 27 verkefnum hefur verið stillt upp á rafrænan kjörseðil og geta íbúar kosið hér.

Lesa meira
Hér má sjá hluta af styrkhöfum, formann leikskólanefndar og fræðslustjóra.

22. maí 2019 : 13 styrkir úr þróunarsjóði leikskóla

Þriðjudaginn 21. maí sl. var skrifað undir samninga vegna styrkja úr Þróunarsjóði leikskóla í Garðabæ. Alls voru veittir 13 styrkir til níu leikskóla.

Lesa meira
Betri Garðabær!

20. maí 2019 : Rafrænar kosningar í Betri Garðabæ

Rafrænar kosningar í Betri Garðabæ hefjast 23. maí og standa yfir til 3. júní. Íbúar sem verða 15 ára á kosningaárinu og eldri, með skráð lögheimili í Garðabæ fá þar tækifæri til að ráðstafa allt að 100 milljónum í verkefni sem þeir vilja sjá framkvæmd í sveitarfélaginu næstu tvö árin. 

Lesa meira
Rafhjól fyrir bæjarstarfsmenn tekin í notkun

17. maí 2019 : Rafhjól fyrir bæjarstarfsmenn

Tvö ný rafhjól hafa verið keypt fyrir bæjarstarfsmenn til að fara á milli stofnana í því skyni að efla vistvænar samgöngur og lýðheilsu starfsmanna. 

Lesa meira
Hreinsunarátak Garðabæjar heppnaðist vel.

17. maí 2019 : Hreinsunarátak í Garðabæ

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar var haldið dagana 23. apríl – 7. maí sl. Íbúasamtök, nágrannar, félagasamtök og skólar í bænum hafa verið hvött til að taka þátt undanfarin ár með því markmiði að Garðabær verði snyrtilegasti bær landsins.

Lesa meira
Fógetastígur í Gálgahrauni

15. maí 2019 : Deiliskipulag friðlands og fólkvangs í Gálgahrauni og Garðahrauni

Tillögur að deiliskipulagi friðaðra svæða í Gálgahrauni og Garðahrauni eru í vinnslu hjá Garðabæ um þessar mundir. Um er að ræða þrjú friðlýst svæði, friðlandið Gálgahraun (108 ha), fólkvanginn Garðahraun neðra (21 ha) og fólkvanginn Garðahraun efra (58 ha)

Lesa meira
Spillivagninn

9. maí 2019 : Spillivagninn heimsækir Garðabæ

Í tilefni af vorhreinsun í Garðabæ kemur spillivagninn í heimsókn í bæinn. Spillivagninn kemur efnum og smærri tækjum frá heimilum til förgunar og endurvinnslu.

Lesa meira
Vorhreinsun lóða

9. maí 2019 : Vorhreinsun lóða 13.-24. maí

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Garðabæjar og verktakar verða á ferðinni þessa daga og fjarlægja garðúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk

Lesa meira
Opið hús á bæjarskrifstofum Garðabæjar

7. maí 2019 : Íbúar Garðabæjar kynntu sér bæjarskrifstofur

Opið hús var á bæjarskrifstofum Garðabæjar laugardaginn 4. maí sl. Bæjarskrifstofurnar voru einkar líflegar þann daginn þar sem margir íbúar nýttu tækifærið til að skoða sig um.

Lesa meira
Síða 13 af 20