Fréttir: 2023 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti

Nýjar reglur um tekjutengingu afsláttar teknar í gildi
Nýjar reglur um tekjutengingu afsláttar af leikskólagjöldum, gjöldum frístundaheimila og gjöldum til dagforeldra hafa tekið gildi. Reglurnar eiga að koma til móts við barnafjölskyldur með lágar tekjur með það að markmiði að bæta kjör fjölskyldna.
Lesa meira
Loftlagsstefna höfuðborgarsvæðisins undirrituð
Bæjarstjórar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu ásamt borgarstjóra og framkvæmdastjóra SSH undirrituðu formlega loftlagsstefnu höfuðborgarsvæðisins í síðustu viku.
Lesa meira
Hinsegin dagar 8. -13.ágúst
Garðabær hvetur íbúa til að fagna fjölbreytileikanum í tilefni Hinsegin daga 2023 og sýna þannig mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins mikilvægan stuðning.
Lesa meira
Íslandsmótið í golfi á Urriðavelli
Íslandsmótið í golfi fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi dagana 10.-13. ágúst nk. Þar sem fjöldi bílastæða er takmarkaður á golfvallarsvæðinu hafa verið útbúin bílastæði fyrir áhorfendur við hlið innkeyrslu á svæðið.
Lesa meira
Útivera, sund og menning um verslunarmannahelgina
Þeir sem ætla ekki að leggja land undir fót um verslunarmannahelgina geta fundið sér heilmargt að gera innan Garðabæjar. Hægt er að skoða fjölbreyttar sýningar í Hönnunarsafni Íslands, heimsækja burstabæinn Krók á sunnudaginn og fara í sund og njóta útivistar.
Lesa meira
Snyrtilegar lóðir 2023
Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2023.
Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði, snyrtilega götu og framlag til umhverfismála.
Lesa meira
Íslandsmeistararnir okkar sýna hvað í þeim býr
Álftanesstúlkur, Stjörnudrengir og Aníta Ósk Hrafnsdóttir segja frá afrekum sínum í skemmtilegum myndböndum.
Lesa meira
Bessastaðanes friðlýst
Í lok síðustu viku var Bessastaðanes friðlýst sem friðland, en það staðfesti Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra við hátíðlega athöfn að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og Almari Guðmundssyni bæjarstjóra Garðabæjar.
Lesa meira
Líf og fjör í Vinagarði
Í gær, miðvikudaginn 28. júní, var nýi bæjargarðurinn í Urriðaholti formlega opnaður og gefið nafnið Vinagarður.
Lesa meira
Vinagarður opnaður
Nú opnum við Vinagarð í Urriðaholti! Miðvikudaginn 28. júní klukkan 15:00 verður haldin formleg opnunarhátíð í Urriðaholtinu.
Lesa meira
Samstarfssamningur við UMFÁ
Almar Guðmundsson bæjarstjóri undirritaði á dögunum samstarfssamning við UMFÁ vegna félagsstarfs þess á Álftanesi.
Lesa meira