Fréttir: 2023 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Útilegutæki og ferðavagnar
Eigendur ferðavagna og hvers kyns útilegutækja eru beðnir um að fjarlægja þá af bílastæðum skóla í Garðabæ þar sem skólastarf er hafið að fullu.
Lesa meira
Símkerfi Garðabæjar komið í lag
Vegna netbilunar hjá Vodafone var símkerfi Garðabæjar hjá þjónustuveri Garðabæjar og stofnunum bæjarins óvirkt um tíma í morgun en ætti að vera komið í lag núna.
Lesa meira
Skipulagsgátt – Nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdar-leyfisveitingar
Við hvetjum íbúa til að kynna sér málið
Lesa meira
Góður íbúafundur í Urriðaholti
Miklar umræður sköpuðust um hús sem hafa verið lengi í byggingu í hverfinu, en einnig var farið yfir nýtt sorphirðukerfi, leiksvæðin í hverfinu, snjómokstur, umferð um hverfið og opnun út á Flóttamannaveg.
Lesa meira
Ekki missa af Rökkvunni
Tónlistin er í forgrunni á Rökkvunni en auk þess fer fram myndlistarsýning og markaður með hönnun og list verður starfræktur.
Lesa meira
Menningardagskrá í Garðabæ haustið 2023
Menningardagskráin sem kynnt er í bæklingnum er gestum að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Opinn fundur um Arnarland
Svæðið sem tillögurnar ná til afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Arnarnesvegi, Fífuhvammsvegi og bæjarmörkum við Kópavog.
Lesa meira
Verðbólga hefur áhrif á àrshlutauppgjör
„Fjárhagsstaðan er traust og við búum vel að því. Tekjur af byggingarétti og gatnagerð munu styrkja afkomuna á seinni hluta ársins“
Lesa meira
Skráning í frístundabíl
Frístundabíllinn í Garðabæ hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og tómstundastarf. Til að börn geti nýtt sér frístundabílinn er nauðsynlegt að skrá þau í bílinn.
Lesa meira
Grenndargámar fyrir málm
Búið er að setja upp grenndargáma fyrir málm á þremur stöðum í Garðabæ.
Lesa meira
Þriðja úthlutun leikskólaplássa gengur vel
Garðabær auglýsir nú fjölbreytt og spennandi störf í leikskólum bæjarins og daglega eru leikskólarnir að ráð til sín nýtt fólk.

Hægt að bæta við örfáum nemendum í hljóðfæranám
Nemendur sem hafa áhuga á blásturshljóðfærum eru hvattir til að sækja um!
Lesa meira