Fréttir: 2024 (Síða 8)
Fyrirsagnalisti

Leikskólinn Urriðaból fyrsti leikskólinn til að hljóta Svansvottun á Íslandi
Garðabær hlaut fyrsta Svansleyfið sem veitt hefur verið til sveitarfélags fyrir Svansvottaða byggingu
Lesa meira
Göngustígur frá Hraunhólum að íþróttasvæði lokaður til nóvemberloka
Vegna viðgerðar við hitaveitulögn verður Garðafit lokuð í einn til tvo daga. Áætlað er að göngustígur frá Hraunhólum að íþróttasvæði Garðabæjar verði lokaður til nóvemberloka.
Lesa meira
Hvað er að frétta í Garðabæ?
Hvernig líður krökkunum okkar, hvað er að frétta í skólamálum og hvernig standa framkvæmdir í bænum? Þetta og fleira verður í brennidepli á íbúafundum Garðabæjar í október.
Lesa meira
Garðabær gerir samstarfssamning við Tennisfélag Garðabæjar
Garðabær hefur gert samstarfssamning við Tennisfélag Garðabæjar. Meginmarkmiðið er að efla áfram barna- og unglingastarf í tennis í bænum.
Lesa meira
Langir fimmtudagar í október á Bókasafni Garðabæjar
Bókasafnið á Garðatorgi er opið til klukkan 21:00 öll fimmtudagskvöld í október. Bókasafnið býður upp á fjölbreytta dagskrá.
Lesa meira
Styrkir til fatlaðs fólks vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa
Frestur til að sækja um styrk vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa er til 31. október. Fatlaðir einstaklingar búsettir í Garðabæ geta sótt um styrkinn.
Lesa meira
Tríó Elegía á hádegistónleikum um ástina
Næsta Tónlistarnæring í Tónlistarskóla Garðabæjar verður haldin á miðvikudaginn, 2. október. Að þessu sinni stígur Tríó Elegía á svið.
Lesa meira
Aldrei of seint að læra nýtt tungumál
Hópur starfsmanna hjá Garðabæ tekur nú þátt í íslenskunámskeiðum sem bærinn býður starfsfólki sem hefur annað móðurmál en íslensku upp á. Íslenskukennarinn Beata Líf segir aldrei of seint að læra nýtt tungumál.
Lesa meira
Ævar Smári er 20 þúsundasti Garðbæingurinn
Íbúar Garðabæjar eru orðnir 20 þúsund talsins en það er hann Ævar Smári Matthíasson sem reyndist vera 20 þúsundasti Garðbæingurinn.
Lesa meira
Nýr samstarfssamningur Hestamannafélagsins Spretts og Garðabæjar undirritaður
Garðabær hefur undirritað samstarfssamning við Hestamannafélagið Sprett.
Lesa meira
Nýr samstarfssamningur við Skátafélagið Svani
Garðabær og Skátafélagið Svanir hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér áframhaldandi þróun á öflugu skátastarfi fyrir öll börn og unglinga.
Lesa meira
Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna er í dag
Garðabær tekur þátt í fánadegi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna sem er í dag, 25. september. Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og að sýna stuðning í verki.
Lesa meira