Fréttir: 2024 (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

IMG_0449

3. okt. 2024 : Leikskólinn Urriðaból fyrsti leikskólinn til að hljóta Svansvottun á Íslandi

Garðabær hlaut fyrsta Svansleyfið sem veitt hefur verið til sveitarfélags fyrir Svansvottaða byggingu

Lesa meira

3. okt. 2024 : Göngustígur frá Hraunhólum að íþróttasvæði lokaður til nóvemberloka

Vegna viðgerðar við hitaveitulögn verður Garðafit lokuð í einn til tvo daga. Áætlað er að göngustígur frá Hraunhólum að íþróttasvæði Garðabæjar verði lokaður til nóvemberloka. 

Lesa meira
Íbúafundur í Flataskóla 14. október

2. okt. 2024 : Hvað er að frétta í Garðabæ?

Hvernig líður krökkunum okkar, hvað er að frétta í skólamálum og hvernig standa framkvæmdir í bænum? Þetta og fleira verður í brennidepli á íbúafundum Garðabæjar í október.

Lesa meira

1. okt. 2024 : Garðabær gerir samstarfssamning við Tennisfélag Garðabæjar

Garðabær hefur gert samstarfssamning við Tennisfélag Garðabæjar. Meginmarkmiðið er að efla áfram barna- og unglingastarf í tennis í bænum.

Lesa meira

1. okt. 2024 : Langir fimmtudagar í október á Bókasafni Garðabæjar

Bókasafnið á Garðatorgi er opið til klukkan 21:00 öll fimmtudagskvöld í október. Bókasafnið býður upp á fjölbreytta dagskrá.

Lesa meira
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2025: Lágar álögur, sterkur rekstur og framúrskarandi þjónusta

30. sep. 2024 : Styrkir til fatlaðs fólks vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa

Frestur til að sækja um styrk vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa er til 31. október. Fatlaðir einstaklingar búsettir í Garðabæ geta sótt um styrkinn.

Lesa meira

30. sep. 2024 : Tríó Elegía á hádegistónleikum um ástina

Næsta Tónlistarnæring í Tónlistarskóla Garðabæjar verður haldin á miðvikudaginn, 2. október. Að þessu sinni stígur Tríó Elegía á svið.

Lesa meira
Íslenskunámskeið fyrir starfsfólk Garðabæjar

27. sep. 2024 : Aldrei of seint að læra nýtt tungumál

Hópur starfsmanna hjá Garðabæ tekur nú þátt í íslenskunámskeiðum sem bærinn býður starfsfólki sem hefur annað móðurmál en íslensku upp á. Íslenskukennarinn Beata Líf segir aldrei of seint að læra nýtt tungumál.

Lesa meira

26. sep. 2024 : Ævar Smári er 20 þúsundasti Garðbæingurinn

Íbúar Garðabæjar eru orðnir 20 þúsund talsins en það er hann Ævar Smári Matthíasson sem reyndist vera 20 þúsundasti Garðbæingurinn.

Lesa meira
0_IMG_0167

25. sep. 2024 : Nýr samstarfssamningur Hestamannafélagsins Spretts og Garðabæjar undirritaður

Garðabær hefur undirritað samstarfssamning við Hestamannafélagið Sprett.

Lesa meira

25. sep. 2024 : Nýr samstarfssamningur við Skátafélagið Svani

Garðabær og Skátafélagið Svanir hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér áframhaldandi þróun á öflugu skátastarfi fyrir öll börn og unglinga.

Lesa meira

25. sep. 2024 : Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna er í dag

Garðabær tekur þátt í fánadegi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna sem er í dag, 25. september. Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og að sýna stuðning í verki.

Lesa meira
Síða 8 af 19